Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 32

Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 32
Nýjustu íslenzku dœgurlagatextarnir A'lfred Clausen valdi ÞÓRÐUR SJÓARI (Lag: Agtíst Pétursson, IjóS: Kristján frá Djupalœk. — SungiS af Alfred Clansen á hljómplötu Isl. tóna) Hann elskaði' þilför, hann Þórður, og því komst hann ungur á flot, og hann kunni betur við Halann, en hleinarnar neðan við kot. Hann kærði sig ekkert um konur, en kunni að glingra við stút, og tæki hann upp pyttlu, ef töf varð á löndun, hann tók hana hvíldarlaust út. Og þá var hann vanur að segja til svona: ja, sjómennskan er ekkcrt grín, þó skyldi ég sigla um eilífan aldur, ef öldurnar breyttust í vín, þó skyldi ég sigla um eilífan aldur, ef öidurnar breyttust í vín. Ja, sjómennskan, ja sjómennskan ja, sjómennskan er ekkert grín, ja, sjómennskan, ja sjómennskan, ja, sjómennskan er ekkert grín. Og þannig leið ævin hans Þórðar við þrældóm og vosbúð og sukk. Svo kvaddi hann lífið eitt kvöldið, þeir kenndu það of miklum drukk. Og enn þegar sjóhetjur setjast að sumbli og liðkast um mál, þá tæma þeir ölkollur honum til heiðurs og hrópa í fögnuði: skál! Og þá var hann vanur að segja til svona: Ja, sjómennskan er ekkert grín, þó skyldi ég sigla um eilífan aldur, ef öldurnar breyttust í vín, þó skyldi ég sigla um eilífan aldur, ef öldurnar breyttust í vín. Ja, sjómennskan o. s. frv. HARPAN ÓMAR (Lag: Agúst Pétursson, IjóS: Jenni Jóns- son. — SungiS af Alfred Clausen á hljómplötu Islenzkra tóna) Bárust mér blíðir ómar, bjarta sumarnótt, stillt var á hörpustrengi um stund og allt var hljótt. Hugði ég huldar dísir hörpu væru að slá — að syngja um ást og yndi, ósk sína von og þrá. Þá birtist mér bláklædd. gyðja, broshýr og undurfríð, með æskunnar blik í augum, svo yndislega blíð. Og ennþá harpan ómar eftir þennan fund, það voru þýðir hljómar, það var mín óskastund. 30 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.