Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 66

Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 66
„Geturðu ekki stungið upp á ein- liverju?“ spurði hún. „Hver veit nema einhver bóndinn vilji skipta á honum og einni eða tveim- •ur mjólkurkúm," sagði ég. „Tom!“ „Já, því ekki það?“ „Nei, þetta er ekkert hégómamál. Við -gætum sent hann á herskóla,“ sagði Linda. „Það er afbragðs hugmynd," sam- sinnti ég. „Hann endar sjálfsagt sem hershöfðingi." „Já, það er ekki ólíklegt.“ „Hann er skrýtinn peyi,“ sagði ég. „En það er töggur í honum. Kannske gæti okkur hugkvæmzt eitthvað betra en herskóli. Ef til vill ættum við að taka hann að okkur sem eins konar við- fangsefni." „Gætirðu hugsað þér það, Tom?“ Augun í Lindu fengu sinn gama ljóma. „Eiginlega vildi ég gjarnan prófa það.“ „Það vildi ég lfka.“ „Þá er það aftalað mál,“ sagði ég. „Guð gefi oss styrk til að mega takast ■að leysa það verkefni af hendi. Komdu, við skulum fá okkur svolítinn göngu- O O tur.“ T / «c „Ja. „En grasið er blautt,“ aðvaraði ég hana. „Mér er alveg sama um það.“ „Hugsaðu um fína náttkjólinn þinn.“ „Þú mátt gjaman kaupa nýjan handa mér.“ Við gengum hljóðlega yfir túnið. Tunglið skein yfir okkur. Það var ■ekki ský á himni; allt var hreint og þögult. Okkur brá við, þegar allt í einu var skrúfað frá útvarpinu og þulurinn til- kynnti út til okkar: „Nú hefst lögreglumálatíminn! Síð- ast vorum við þar, sem Violet Manners lá í blóðpolli. Hún hafði verið skorin á háls og höfuð hennar molað, svo and- litið var óþekkjanlegt!" Jafnskyndilega og viðtækið hafði ver- ið opnað, var nú slökkt á því, og rödd Edda litla barst út í myrkrið, sterk og skerandi. „Linda!“ hrópaði hann. „Heyrðirðu þetta? Það er skrýtin tilviljun, að út- varpið skuli líka vera með svona sögu, finnst þér það ekki?“ Og svo heyrðist ekkert hljóð í heim- inum, nema skerandi hrossahlátur Edda. Endir. Ráðning; á nóv.-krossgátunni LÁRÉTT: i. skakka, 7. munkur, 13. arfar, 14. söm, 16, manga, 17. kall, 18. skraf, 20. gögn, 21. afa, 22. ský, 23. rák, 24. rag, 25. MA, 27. elska, 30. ra, 31. sel, 33. aka, 34. kös, 36. litrík, 39. felldi, 41. ló, 42. kúffull, 43. aó, 44. ellina, 46. álögur, 49. ana, 50. bak, 52. aga, 53. ná, 55. ferja, 57. ss, 58. slæ, 60. jól, 61. Óli, 62. Sir, 63. tifa, 65. ljóst, 67. vega, 68. ötult, 70. ata, 71. neinu, 72. kimana, 73. taflið. LÓÐRÉTT: 1. sakamál, 2. krafa, 3. afla, 4. kal, 5. KR, 6. mör, 8. um, 9. nag, 10. knör, 11. uggar, 12. rangali, 14. skýla, 15. marka, 18. ske, 19. fáa, 26. ber, 28. skaflar, 29. böl, 31. stóla, 32. ’líkna, 34. kella, 35. slaga, 37. ill, 38. kúa. 39. fá, 40. dóu, 44. einstök, 45. inn, 47. ögn, 48. rósrauð, 50. belja, 51. kjósa, 54. áliti, 55. fól, 56. alt, 57. signi, 59. æfum, 62. seil, 64. ala, 66. ótt, 67. vef, 69. tn, 71. na. €4 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.