Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 18
tcrkast að leysa það. Þetta veldur því, að fátt kemur honum á óvart eða úr jafnvægi. ASeins vegna þess að hann er ekki haldinn neinni uppgerð og uppgerðarlítil- læti, halda margir að hann sé montinn. Kurt elskar að aka bíl og þess vegna reynum við að ferðast eins mikið og við getum með bíl. Við höfum ferðast mikið í bíl í Ame- ríku, því að það er land, sem er skapað fyrir bílferðir. Fyrir tveim- ur árum keyrðu þeir saman, Kurt og Torben Ulrich (frægur danskur tennisleikari) frá austurströndinni í Ameríku til vesturstrandarinnar, og þetta er um 4000 kílómetra vegalengd, sem þeir óku á þrem- ur dögum. TENNISLEIKUR er án efa sú íþróttagrein, sem leggur þyngstu byrðina á taugar keppandans, og fólk verður þess vegna að skilja það, að eftir að tennisleikari hef- ur lokið keppni, má það ekki ráð- ast á hann um leið og leiknum er lokið. Kurt veit sjálfur, að ef það hefur komið fyrir, að hcmn hefur verið píndur til þess að segja eitt- hvað rétt eftir að hann hefur lokið erfiðum kappleik, og þá hefur hann stundum sagt ýmislegt, sem hann hefur ekki hugsað til fulls, og sem hann meinar ekki. Því var það, að hann fékk setta þá reglu fyrir nokkrum mánuðum, að blaðamenn fengju ekki aðgang að búningsklefa hans rétt eftir að leiknum var lokið. Þetta var hugs- að sem ráðstöfun, sem yrði tenn- isíþróttinni til framdráttar, en sú ráðstöfun var misskilin þegar í stað og blaðamönnum þótti þetta merki um mont og gorgeir í Kurt. Kurt hefur alltaf verið réttsýn við blaðamenn og hann hefur hjálpað mörgum þeirra á ýmsan hátt. Hann hefur aldrei neitað þeim um viðtal eða að láta hafa eitthvað eftir sér, jafnvel þó að hann hafi verið þreyttur eða ann- ars hugar. Hann hefur alltaf gef- ið sér tíma til að tala við blaða- menn. Það hefur oft komið fyrir, að hann hefur leyft blaðamönnum að hringja til sín snemma morg- uns eða seint á kvöldin, einungis vegna þess að hann hefur viljað hjálpa blaðamanninum í starfi hans. Þess vegna á ég erfitt með að skilja það, að þessi hjálpsemi hefur verið endurgoldin með árás- um og gagnrýni á hann, eða þá beinlínis með lygasögum um hann. Mörg dagblöð í Kaup- mannahöfn hafa sýnt sig í því, að þiggja hjálp hans á ýmsan hátt, en samtímis ráðizt harka- lega á hann. Ég skal geta þess í þessu sam- bandi, að aðeins einu sinni hefur Kurt misst þolinmæðina út af slík- 16 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.