Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 19
um aðförum, og það er stutt síð- an það gerðist. Viðkomandi blað heíur um margra ára skeði fylgzt með Kurt og gagnrýnt hann og flutt upp- lognar sögur um hann, en Kurt lét þetta ekki á sig fá þar til fyrir skömmu, að blaðið réðist á hann og erlenda tennis-félaga hans með rakalausum lygum og þvætt- ingi. Þá var Kurt nóg boðið. Kurt skrifar fastan dálk í eitt blaðið og í þeim dálki svaraði hann árásinni og sýndi fram á það með einföldum staðreyndum, að greinin í blaðinu var byggð á því, að grein í erlendu blaði hafði verið misskilin. En nú skyldi enginn halda, að viðkomandi blað hafi beðið hann afsökunar. Nei, svar hans var hundsað með þögninni einni sam- an. 1 HJÓNABANDI okkctr leggur Kurt áherzlu á að við bæði eign- umst eins hamingjusamt samlíf og hægt er, og ég get með sanni sagt, að það hefur honum tekizt. Hann hefur gefið mér heimili, sem mér þykir vænt um, og hann reynir stöðugt að gera það að fal- legra og betra heimili fyrir mig, þegar við höfum einhver auraráð, eða þegar við getum keypt eitt- hvað skemmtilegt erlendis og tek- ið heim með okkur. Þegar við erum heima, líður vinnudagur hans eins og hjá öll- um öðrum, en hann sér til þess að ég þurfi ekki að láta mér leið- ast hversdagslega — með því að koma mér alltaf á óvart á einn eða annan hátt. Þar sem hann eyðir svo mikl- um tíma í vinnu sína og tennis- leik, veit hann, að það er ekki sérlega skemmtilegt fyrir mig að sitja alltaf ein heima, og þess vegná reynir hann sitt ýtrasta til þess að ljúka öllu sínu af á dag- inn, svo að hann hafi nægan tíma til að sinna mér eins og venja er hjá öðru fólki. Honum finnst að við verðum að ferðast eins mikið saman og við getum, úr því að við erum barn- laus og eigum heimangengt, og því tekur hann mig með í ferða- lög eins oft og hann fær því kom- ið við. Eftir að við giftum okkur hef ég ferðast með honum í brúð- kaupsferðalagið til Parísar, New York, Florida, Jamaica og Puerto Rico, og eftir það hef ég oft fprið með honum til Frakklands, Eng- lands, Þýzkalands, Svíþjóðar, Noregs, Italíu, Grikklands, og Austurríkis, og þegar ég skrifa þetta, er ég stödd í Bandaríkjun- um. Þetta hafa allt verið dásam- leg ferðalög. ÞEGAR KURT þarf ekki að eyða ÁGÚST. 1956 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.