Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 40
Rödd hennar var mjúk og ert- andi, og það æsti mig. Hún dró mig með sér inn í svefnherbergið. Nokkrum klukkutímum seinna minntist ég frú Gates. Eg hafði fullvissað hana um, að ég kæmi heim fyrir miðnætti, nú var klukk- an hálffimm, og ég var klukku- tíma að aka heim. Næsta sunnudagsmorgun kom Goldy nógu snemma til að hjálpa mér að búa börnin í sunnudaga- skólann. Frú Gates hafði rokið burt í snatri, þegar ég sagði henni, að Goldy myndi heimsækja okk- ur. Hún hafði heyrt bömin tala um Goldy alla vikuna og augna- ráð hennar var íbyggið, þegar ég hafði komið heim í dögun á fimmtudagsmorguninn. Stöðugt síðan hafði ég verið í uppnámi af endurminningunni um sæluna, sem við höfðum notið í svefnher- bergi Goldy. Og ég hafði blygð- ast mín. Mér fannst ég ótrúr Eli- nóru. Ég hafði verið hamingju- samur í hjónabandinu, og afar ástfanginn. Og það hafði ekki verið nein önnur kona í lífi mínu. Eg hafði heyrt félaga mína tala um annarskonar kvenfólk —• kvenfólk eins og Goldy. Þið skylduð því halda, að ég hefði átt að vita, hvað ég var að gera. En það gerði ég ekki. Goldy kom inn í líf mitt eins og undur. Ég titraði, þegar hún gekk inn í húsið. Ég var klaufalegur í hönd- unum, meðan ég var að koma börnunum af stað. Blóðið suðaði fyrir eyrum mér, því ég hafði séð glampa í augum Goldy. Þegar ég var búinn að ganga frá Jónu, var Goldy horfin. Að lokum fann ég hana — í svefnherberginu. Fötin hennar lágu í hrúgu á gólfinu. Hún kom og þrýsti sér að mér, og næsta hálftímann gleymdum við himni og jörð og móðurlausum börnum, þarna var aðeins rúmið og stúlkan og hungur, sem loks var hægt að seðja. En á eftir blygðaðist ég mín aftur, og ég vissi, að einungis hjónaband myndi fá mig til að líða vel á ný. Þegar börnin komu heim úr sunnudagaskólanum, tókum við á móti þeim. Goldy hjálpaði mér með eldhúsverkin, ég þvoði upp, og hún var hvít um hendurnar af að hnoða deig í kökur. Sara kom hlaupandi inn í eld- húsið og tók utan um bera, fal- lega fæturna á Goldy. „Ætlar þú að vera mamma okkar?" hrópaði hún. Goldy laut niður og kyssti á kollinn á Söru. „Viltu það, Sara?" ,,Æ, já. Og líka Teddi og Lanni og Jana." „Hvað með pabba þinn?” spurði Goldy um leið og hún sneri sér að mér, beit á vörina og 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.