Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 11
Danilagalexlar J. í DRAUMANNA HEIMI (Lag: For ever, and ever. — Texti: Þorbjörn Magmísson) I draumanna heimi, ung og ástfangin sál unir sér löngum við stjamanna bál. Tíminn þá hverfur í tónanna flóð titrandi vönún syngur hún sín ástarljóð. Eg veit að þú kemur vinur til mín. Ég vaki og hlusta hverja nótt. Ég bíð þinna funda, með brennandi þrá í barmi mér hjartað slær svo ótt. # KOSS (Lag: Kiss. ■—- Texti: GuSm. SignrSsson. Snngið á Tónika-bljómplötu af Birni R. Einarssyni) Koss, kæra gef mér koss koss þinn, draums míns hnoss og dýpstu lífs míns þrá. Flý, flý ég faðm þinn í faðm þinn enn á ný, og finn þitt hjarta slá. Ást þín áfeng sem vín og atlotin þín — oft kvíða’ og von mér tjá. Koss, kæra gef mér koss koss þinn, lífs míns hnoss ljúft er æ að þrá. * GLITRA GULLIN SKÝ (Lag: My foolish heart. — Texti: E. Karl Eirlksson) I kvöld er glitra gullin ský og glóir haf og sund, ég man hve varst þú mild og hlý, ó, mæta dýrðarstund. Það var einmitt á slíku unaðs kveldi, að okkur tendraðist heita ástarbál, og við brunum þar bæði í einiim eldi, unz við urðum að einni og sömu sál. I kvöld, er glitra gullin ský og glóir haf og sund í endurminning enn á ný ég á þá dýrðarstund. Ég ennþá finn ylinn um mig streyma, ennþá ólgar mitt blóð og æsist lund, ég man, ó, vinur kær, ég man þá stund. ÁGÚST. 1956 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.