Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 10
mikið um nauðsyn þess, að móð- irin sjálf hugsaði um bamið fyrstu ár þess, og þegar frúin vildi setja barnið á bamaheimili og taka aftur upp vinnu sína í verzlun- inni, lagðist hann eindregið gegn því. Þau lentu í hörkurifrildi út af þessu, og eftir því sem ég veit bezt, rífast þau enn, en hún varð samt eftir heima hjá barni sínu. Læknar geta þannig verið erf- iðir eiginmenn, en þeir hafa einn- ig sínar góðu hliðar. Þeir geta yfirleitt boðið konunni upp á gott og myndarlegt heimili og þeir njóta álits í samfélaginu, en það er atriði, sem ekki skiptir svo litlu máli fyrir konur. Það kemur líka sjaldan fyrir, að læknir sé konu sinni ótrúr, en ástæðan fyrir því er fyrst og fremst sú, að hann hefur engan tíma til þess að til- biðja aðra guði. Auk þess tekur hann verkefni sitt alvarlega og kærir sig ekki umað spilla álití. sínu með stundarævintýri. Oftast er læknirinn mjög stolt- ur yfir konu sinni, því að ef hann hefur gifzt hinni réttu, er það fyr- irmyndar kvenmaður. Hún er skilningsgóð, þolinmóð, aldrei afbrýðissöm út í vinnu hans, og sættir sig við að bíða eftir þeim fáu augnablikum, sem þau geta verið ein saman. „Maður á að leita konunnar," segir franskt spakmæli. Og að baki ótrúlega margra kvenna ber að leita konunnar, sem hefur gert starf manns hennar mögulegt án þess að hafa nokkru sinni fengið nokkra viðurkenningu-fyrir. (1 næsta hefti: Læknir á sakborningabekk.) =s$ss= A hœttu?in-ai~ stund - Við vorum á æfingaflugi og nýbúnir að hefja okkur til flugs. Ég var vélamaður og var að herða skrúfu, sem mér fannst laus, þegar ég tók eftir að annar hreyfillinn stóð í ljósum loga. Með skrúf- lykilnn í höndum sneri ég mér við, sló laust á öxlina á flugmann- inum og sagði: „Það er kviknað í hjá okkur.“ Honum tókst fljótlega að koma okkur örugglega niður á jörð- ina. Skömmu síðar sat ég og sagði undrandi áheyrendahóp frá snarræði mínu og rósemi á hættunnar stund. Rétt í því komu tveir hjúkrunarliðar með sjúkrabörur á milli sín. Á börunum lá flugmað- urinn. „Hvað er eiginlega að honum?“ spurði ég undrandi. „Brotið herðablað," hljóðaði svarið. 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.