Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 44
veíttu kampavín. Ég veit ekki til, að kampavín hafi áður verið veitt í brúðkaupsveizlu í okkar bæ, en í þetta sinn var enginn skortur á því. Ég sá Herb Crandall, sem var heima í orlofi úr hernum, drekka það með móður sinni. Þau hlógu hvort framan í annað, því hvorugt þeirra hafði bragðað það fyrr. VIÐ flugum til Flórída í brúð- kaupsför. Pabbi bauðst til að hýsa okkur, en ég þorði ekki að hætta á það. Ég vissi þegar, hvernig hveitibrauðsdagar með Goldy myndu verða, en ég vildi ekki, að pabbi kæmist að þvi. Á dag- inn lágum við í sandfjörunni í létt- um baðfötum og hvíldum okkur eftir erfiði næturinnar. Vissulega naut ég allra þessara ástaratlota, en það var léttir fyrir mig, þegar Goldy varð svo sólbrennd á bak- inu, að ég fékk að sofa tvær heil- ar nætur í næði. Við héldum aftur heim, og í einni svipan varð húsið eins og nýtt. Goldy kunni sannaralega að annast heimili og böm. Áður en maður vissi af, voru bömin fjögur búin að læra að bjarga sér sjálf, og voru afar hreykin af því. Vinir og kunningjar tóku að líta inn, vinnufélagar mínir og konur þeirra. Þau gátu ekki nógsamlega lofað Goldy fyrir það, hversu vel 42 henni hefði tekizt að hressa upp á heimilið og bæta úr allri undan- genginni vanhirðu. Goldy hélt af- mælisveizlu fyrir tvíburana og skömmu síðar fyrir Söru. Vinir okkar sáu, hversu mjög bömun- um þótti vænt um hana, og hversu vel þau tóku sig út nú, þegar Goldy sá um klæðnað þeirra. Ég hugsaði, að nú myndi hneykslið strax gleymast, og allt myndi verða eins og bezt yrði á kosið. Það hcíði lánazt vel, hugsaði ég, þrátt fyrir allan kvíða, hafði hjónaband okkar lánazt vel. I janúar, á ártíð dauða Elinóru, fór ég með börnin til að kaupa blóm. Við fórum í kirkjugarðinn og lögðum blómin á leiði Elinóru. Ég talaði við börnin um Elinóru — hversu vænt henni hefði þótt um þau, og óskað að eignast mörg börn. „Nú er hún hjá guði," sagði ég. „Hún veit, að nýja mamman ykkar annast ykkur vel, og hún er glöð yfir því. Hún er fegin því, að ykkur þykir svo vænt um nýju mömmuna." Ég hef aldrei vitað kvenmann verða hamingjusamari af því að verða bamshafandi, en Goldy. Það, ásamt hjónabandi, var ein- mitt það, sem hana hafði vantað til að kveða niður sektartilfinning- una út af því, hversu mjög kyn- hvatir höfðu ráðið lífi hennar, og næstum eyðilagt það. Ég skil það HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.