Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 20
tímanum í vinnu eða tennis eða við eitthvert áhugamál sitt, er hann önnum kaíinn við að gera eitthvað fyrir vini sína, því að vináttan er honum mjög dýrmæt. Við eigum ekki marga vini í Dan- mörku, en þeir vinir, sem við eig- um, eru mjög góðir vinir. Við eig- um marga vini erlendis, og þess vegna er það gaman að geta ferð- ast og heimsótt alla þessa góðu vini sína og verið með þeim. Það er næstum ómögulegt að valda Kurt vonbrigðum, því að hann þýst aldrei við neinu af nokkrum manni. Hann gleðst yfir því, sem gert er fyrir hann, inni- legar en flestir aðrir, einmitt vegna þess að hann gerir sér aldrei vonir um neitt. Kurt er alltaf með mér þegar ég kaupi mér fatnað, því að hann hefur ágætan og öruggan smekk, og ég veit, að ef honum líkar eitt- hvað, get ég átt það lengi mér til mikillar ánægju. Það er honum hin mesta ánægja, að ég skuli ekki leika tennis, því að eins og hann segir, að úr því að hann eyðir svo mikl- um tíma í tennis, nær ekki nokk- urri átt að allar frístundirnar heima færu í það, að tala um tennis. ÞEIR ERU margir, sem mis- skilja afstöðu hans til tennisleiks- ins. Því finnst mér, að það sé rétt, að ég geri grein fyrir henni: Kurt leikur tennis vegna þess að hann elskar tennis og það er honum hreinasta skemmtun að keppa. Þess vegna veit ég, að hann gerir ávallt sitt bezta í hvert skipti sem hann keppir. Ahuga- mál hans er að verða betri og betri í tennis, og um leið vill hann að tennisíþróttin í Danmörku komist á hærra stig. Hann er reiðubúinn að fórna miklum tíma og vinnu til þess að ná því marki. * — Strákurinn okkar náði i rafmagns- vélina hans fabba sins, en ég gat stöðv- að hann i tima. 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.