Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 51
Svipur hennar lýsti undrun og gleði. ,,Þú ætlar ekki að reka mig út?" ,,Mér skjátlaðist," sagði ég. „Reyndu að fyrirgeía það, sem ég sagði. Þú þarfnast ekki refsingar, heldur hjálpar." Hún þurrkaði sér hægt um aug- un. „Enginn hefur nokkurntíma sagt svona við mig áður." Rödd- in var þrungin gráti og þakklæti. „Viltu — geturðu — virkilega hjálpað mér?” „Ég get beðið," sagði ég. „Ég get beðið guð að hjálpa mér til að hjálpa þér." Eg kraup aftur á kné, og án þess að segja orð, kraup Goldy við hlið mér. Sameiginlega báð- um við til guðs, sem ég hafði af- neitað í meira en tuttugu ár. NÆSTA sunnudag fórum við til kirkju með börnin. Á eftir töluð- um við við prestinn og báðum hann um leiðsögn, svo við niætt- um aftur finna guð. Og svo, nokkrum sunnudögum seinna, bað Goldy mig að fara einn heim með bömin. Hún ætlaði að tala við prestinn — ein. Ég vissi ekki, um hvað hún ætl- aði að tala við hann, en ég spurði hana ekki. Það var ekki fyrr en hún kom heim, að ég vissi, hvað hún hefði gert. „Davíð," sagði hún, „ég sagði prestinum allt. Ég sagði honum allt um sjálfa mig, og bað hann um hjálp. Ertu reiður við mig?” „Reiður," hló ég. „Elskan, ég er hreykinn af þér. Það þurfti mik- ið hugrekki til að gera þetta." Presturinn þekkti góðan lækni, sem hafði fengizt við afbrigði- legt fólk eins og Goldy. Rannsókn leiddi í ljós, að hegðun Goldy átti sér að miklu líkamlegar rætur. Eftir þetta fómm við til kirkju á hverjum sunnudegi til að biðjast fyrir, og á miðvikudögum fór Goldy til læknisins. Hann lét hana fá sprautur, og það kom að miklu gagni. Um skeið var ég hræddur um, að lækningin kynni að verða ein- ungis tímabundin, en nú em tvö ár liðin, og ég álít, að vandamáU ið sé úr sögunni. Og það, sem við Goldy urðum að þola, tengdi okkur fastar saman. Líf okkar nú er mjög frábrugðið því, sem það var eftir fyrstu kynni okkar. Ást okkar er ekki einungis byggð á girnd og ástríðuhita, heldur á ör- uggu trausti og skilningi. Börnin hjálpa okkur báðum mikið með ást sinni og hlýju. Ég held okkur sé borgið, alla lífsleiðina. * ÁGÚST. 1956 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.