Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 48
og fann börnin fimm ein í húsinu. Þcrr var bréfmiði frá Goldy. „Elskan, mamma hringdi í dag. Hún fékk hjartakast og þarfnast mín. Kem eftir fáeina daga." Ég hringdi í ofboði til frú Gates, en hún var að vinna annars stað- ar. Svo hringdi ég til kvenna, sem höfðu verið vinkonur Elinóru, en engin þeirra vissi af kvenmanni, sem ég gæti íengið. Að lokum tók ég það ráð, sem ég hefði átt að grípa til strax. Ég hringdi til Milwaukee til að biðja frú Rondell að fá sér aðra hjúkrunarkonu, svo Goldy gæti komið heim og annast börnin. Strax er ég heyrði rödd frú Rondell í símanum, vissi ég hið sanna. Hún var ekki veik. Hún vissi ekki, hvar Goldy var. ,,Da- víð, Davíð," hrópaði hún, ,,ég vildi ég vissi, hvað ég ætti að segja." Þá vissi ég, að þetta var nokkuð, sem hún hafði óttast allt frá upphafi. Hún sagði: ,,Myndi það hjálpa, ef ég kæmi. Ég gæti að minnsta kosti annast um börn- in." „Gætir þú það?" Þó ég blygð- aðist mín, gat ég ekki annað en þegið boðið. ,,Ég kem með næturflugferðinni. Hittu mig á flugvellinum, Davíð." NÆSTU dagana sagði frú Ron- dell mér ýmislegt, sem ég hefði átt að geta getið mér til um sjálf- ur, ef ég hefði þorað að horfast í augu við sannleikann. Goldy hafði farið til Texas og leitað mig uppi af því hún vissi um þörf mína. Hún vissi, að ég myndi sennilega kvænast henni, þó aðrir menn hefðu hætt við það,. er þeim varð ljóst, hve lauslát hún var. Goldy var eins og ofdrykkju- maður, nema það var kynhung- ur, en ekki áfengishungur, sem hún varð að seðja. Alltaf síðan hún var krakki, hafði hún verið haldin ástríðu til að sýna Ukama sinn, láta einhvern sjá sig, svo hún gæti vakið hjá honum aðdá- un og girnd, sem var henni lyrir öllu öðru. Þrettán ára gömul hafði hún horfið burt í mánuð og kom- ið heim uppdubbuð í ný föt og gerviskartgripi. Þegar Goldy var sextán ára, hafði mamma hennar fundið hana úti í bílskúr hjá sendisveini, þar sem hún lá nak- in í faðmi hans. ,,Ég hefði átt að hafa hana hjá mér og reyna að hjálpa henni," sagði frú Rondell dapurlega. ,,f stað þess kom ég henni í hjúkr- unarnám í spítala, þar sem ég þekkti einn lækninn. Ég vonaði, að hið erfiða starf myndi forða henni frá vandræðum, og þó svo yrði ekki, myndi þekkingin, er hún öðlaðist sem hjúkrunarkona, 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.