Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 21
Kuldahrollurinn Saga eftir Florence Jone Soman l gjanran synda með þér, Kay,“ sagði Johrr- xilðahrollurinn — hann á mi vel við okkur.“ Það hefðu allir karlmenn fallið fyr- ir Kay, sem var svo ung og svo glettin, og þá gat enginn ásakað John fyrir neitt — allra sízt stúlk- an, sem elskaði hann. hvað hann hlakkaði til að húrr kæmi. . . . JOHN Cummings teygði mak- indalega úr sér í strandstólnum og lét hitabeltissólina baka sig. Hann brosti, þegar hann hugsaði til þess, hve kalt væri nú í New York, og hve dásamlegt var að hvíla hér lúin* bein, langt frá ys og þys Wall Street. Hann hafði kosið að dvelja á Palm Beach sér til hressingar, sem hann þarnaðist mjög. Beth ætlaði að heimsækja frænku sína í viku- löngu vetrarfríinu. En hvdð 'hann saknaði hennar nú þegar, og Þegar hann opnaði augun, sá hann unga stúlku í hvítum bað- fötum, sem var að klifra fimlega upp stigann til háa stökkpallsins. Hún var dásamlega vel vaxin cg það stirndi á gullið hárið og lim- ina í sólskininu. Nokkrar sekúnd'- ur stóð hún kyrr efst uppi eins og yndisleg skuggamynd við uppljómaðan, bláan himininn. Síðan lyfti hún sér hægt upp á tærnar, rétti handleggina fram og, stökk. .., John rétti sig ósjálfrátt upp í sætinu, þegar hann sá hana ÁGÚST. 1956 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.