Heimilisritið - 01.08.1956, Page 21
Kuldahrollurinn
Saga eftir Florence Jone Soman
l gjanran synda með þér, Kay,“ sagði Johrr-
xilðahrollurinn — hann á mi vel við okkur.“
Það hefðu allir karlmenn fallið fyr-
ir Kay, sem var svo ung og svo
glettin, og þá gat enginn ásakað
John fyrir neitt — allra sízt stúlk-
an, sem elskaði hann.
hvað hann hlakkaði til að húrr
kæmi. . . .
JOHN Cummings teygði mak-
indalega úr sér í strandstólnum
og lét hitabeltissólina baka sig.
Hann brosti, þegar hann hugsaði
til þess, hve kalt væri nú í New
York, og hve dásamlegt var að
hvíla hér lúin* bein, langt frá ys
og þys Wall Street. Hann hafði
kosið að dvelja á Palm Beach
sér til hressingar, sem hann
þarnaðist mjög. Beth ætlaði
að heimsækja frænku sína í viku-
löngu vetrarfríinu. En hvdð 'hann
saknaði hennar nú þegar, og
Þegar hann opnaði augun, sá
hann unga stúlku í hvítum bað-
fötum, sem var að klifra fimlega
upp stigann til háa stökkpallsins.
Hún var dásamlega vel vaxin cg
það stirndi á gullið hárið og lim-
ina í sólskininu. Nokkrar sekúnd'-
ur stóð hún kyrr efst uppi eins
og yndisleg skuggamynd við
uppljómaðan, bláan himininn.
Síðan lyfti hún sér hægt upp á
tærnar, rétti handleggina fram og,
stökk. ..,
John rétti sig ósjálfrátt upp í
sætinu, þegar hann sá hana
ÁGÚST. 1956
19