Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 49
hjólpa henni til að gæta sín." Goldy haíði staðið sig ágæt- lega sem hjúkrunarkona. Ég gat skilið það. Vegna þess, hve mik- inn áhuga hún hafði á öllu lík- amlegu, hlaut hjúkrunarstaríið að eiga vel við hana. En það gat ekki haldið henni frá faðmi læknanemanna. Frú Rondell minntist lítillega á hinar mörgu trúlofanir Goldy. „Ég vissi, að hún var eins og hver önnur daðursdrós," sagði hún döpur. ,,En hvað átti ég að gera? Þegar hún skrifaði mér um þig, hélt ég að hún myndi loks stillast. Ég vissi, að hún myndi annast börnin vel. Ég hélt líka, að hún myndi verða þéi góð kona." Ég fann sjálfur, að Goldy hefði getað orðið góð eiginkona, hefði hún ekki fundið til vanþóknunar minnar, og að ég bar hana sam- an við Elinóru. Hún hafði séð blygðun og ógeð í augum mér og það hafði fyllt hana ómóstæði- legri þörf til að taka aftur upp forna hætti — þörfina að s;á í augum einhvers karlmanns ástríðufulla girnd, en án þess gat hún ekki horfzt í augu við það, sem hún las út úr mínum svip. GOLDY var viku í burtu. Og svo síðdag einn, þegar frú Ron- dell var að taka þvott af snúr- unni í bakgarðinum, kom hún inn úr dyrunum, búin ljósbláu dragt- inni, sem hún hafði verið í, þegar við giftumst. Ég gat ekki vel áH- að mig á svip hennar. Máske vottaði fyrir blygðun og iðrun, eða máske var það einungis kyrrr lát ánægja eftir fullnægðar hvatir, Hún setti frá sér töskuna og hljóp til mín, þar sem ég sat í eldhúsr inu og mataði litla drenginn. Hún hallaði sér á öxlina á mér og ýfði á mér hárið: „Elskan, ég hef saknT að þín svo hræðilega. Ég vona að mamma sendi aldrei framar eftir mér. Ég þoli ekki að vera burtu frá þér eina mínútu —" Móðir hennar gekk inn í eld- húsið með fullan bala af þvotti. Goldy varð aumleg á svipinn. „Mamma,” stundi hún. Svo fór hún að snökta. „Hvers vegna ertu hér, mamma?" „Til að annast þessi böm. Nema hvað? Hver var það í þetta sinn, Goldy?" Goldy leit upp. Ég hef aldrei séð slíka eymd á nokkru andliti. ' „Skiptir það nokkru máli?" Auðvitað skipti það ekki máli. Goldy hafði lokið sér af í bráð. Hún myndi verða óvenju góð við börnin til að sefa sína eigin blygðunar- og sektarvitund. Ég var svo fullur af ógeði, að ég gat ekki horft á hana. Sara kom inn ÁGÚST. 1956 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.