Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 60
sen hefði ekki getað komið í veg fyrir að gjöfin yrði þegin?" ,,Það var óhugsandi." ,,Ekki einu sinni þó að hann hefði getað sannað það, að þessi gjöf hefði verið neydd út úr eigin- konu yðar með fjórkúgun?" spurði Heath lögregluforingi stilli- lega. Það var löng og æsandi þögn í herberginu. Dr. Broderick opnaði munninn tíl þess að segja eitthvað, en hætti við það, er hurðin var skyndilega opnuð og inn kom Caroline Broderick. Systir yfirlæknisins var nóföl í framan. Andlit hennar var gjör- samlega sviplaust. Hún gekk til manns síns og stóð við hlið hans. ,,Hugt Ellsworth var rétt í þessu að segja mér um Thegn," sagði hún. ,,Það er hræðilegt — það er beinlínis ótrúlegt, algjörlega ótrú- legt. En áður en við gerum nokk- uð, verðum við að sjá til þess, að þetta komist ekki í blöðin. Ekki á meðan Linette er hjá Drayton landsstjóra og ekki er búið að ganga frá trúlofun hennar. Það yrði hræðilegt eí það stæði á for- síðum allra blaðanna, að frændi hennar hefði verið myrtur." Hún sneri sér ögrandi að Jim. ,,Þér eruð frá lögreglunni, lög- regluforinginn, sem hefur þetta mál til meðferðar, er það ekki? Viliið þér gjöra svo vel að sjá til þess, að þetta komist ekki í blöð- in?" Heath lögregluforingi leit stilli- lega á hana. ,,Ég er hræddur um, að ég hafi meiri áhuga á því að komast að því, hver myrti bróður yðar, heldur en að hafa áhyggjur út af því, hvað kann að koma illa við dóttur yðar, f'rú Brode- rick. Viljið þér gjöra svo vel að fá yður sæti. Ég þarf að leggja nokkrar spurningar fyrir yður." Þetta óvænta gagnáhlaup hafði svo mikil áhrif á frú Broderick, að henni féll allur ketill í eld. Hún settist niður án þess að segja orð. ,,Voruð þér á skrifstofu bróður yðar síðdegis í dag, skömmu áð- ur en uppskurðurinn hófst?" ,,Já, það er rétt." Það var mót- þrói í rödd hennar. ,,Tókuð þér eftir bakkanum með hádegismat bróður yðar, þegar þér komuð inn?" ,,Já. Ég sá Thegn taka bakkann og setja á skrifborðið sitt Hann ætlaði að fara að borða. En hvað var það, sem þér vilduð vita?" An þess að svara, hélt Jim áfram: ,,Þér voruð hjá bróður yð- ar þar til rétt áður en hann gekk inn í snyritiherbergið, er það ekki?" ,,Jú, ég var þar. Svo gekk ég út í gfegnum svæfingarherbergið." 58 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.