Heimilisritið - 01.01.1957, Side 3

Heimilisritið - 01.01.1957, Side 3
oso HEIMILISRITIÐ JANÚAR 15. ÁRGANGUR 1957 Þegar ma5ur vill ilýia úr iang- elsi, verður maður að vera kaldriíjaður. En Veesey var ekki nógu kaldriijaður, þegar hann hélt að hann væri í hættu Fyrir opnum dyrum Sakamálasaga eftir JOHN AFPLEBY ÞAÐ VAR svalt og hressandi andrúmsloft á skrifstofunni og og ilmur sumarsins barst inn um opna gluggana. „Gjörið svo vel og fáið yður sæti Veesey," sagði íangelsis- stjórinn. Veesey tyllti sér varíærnislega á stólbrúnina og horfði beint fram- an í fangelsisstjórann, sem fitl- aði eitthvað við blöð á skrifborð- inu sínu, um leið og hann virti fangann fyrir sér. Veesey var fertugur að aldri, kraftalega vaxinn, og hafði sýni- lega verið mjög gildvaxinn þeg- ar hann kom fyrst í fangelsið. Húð hans var nú slöpp og lá í fellingum, það var eins og hún væri númeri of stór fyrir hann. Af skjölum varðandi hann sást, að maður þessi hafði verið dæmd- ur fyrir falsanir og fjársvik að upphæð 60 þúsund sterlingspund, og að hann hafði verið dæmdur í sjö ára fangelsi. „Jæja, við skulum nú ganga beint að hlutunum," sagði fang- 1 LANDSButíASAFN 212079 ~ÍSLANOS

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.