Heimilisritið - 01.01.1957, Side 14

Heimilisritið - 01.01.1957, Side 14
,Jig held, a5 cg hafi sniiið mig itrn öklann," stamaSi ég. Ung sfúfka í ævinfýraleíf ÞEGAR ég vcrr fimm ára, fékk ég fyrsta asthma-kastið. Mamma hélt, að ég væri að deyja, og í barnaskap mínum hélt ég þaS líka. Mamma vakti alla nóttina og sauS vatn í þeirri von, aS guf- an myndi gera mér hægara um andardráttinn. En ég stóS á önd- inni. „Mamma ... hjálpaSu mér, ó, hjálpaSu mér til aS ná and- anum. Ég er hrædd ..Ég ■snökkti og snökkti, en auðvitaS gerSi gráturinn aSeins illt verra. Þetta var þolraun fyrir fimm ára hnátu, og þaS var aSeins upphafiS. Upphaf aS kveljandi bernsku, andþrengslum, and- vökunóttum og þjakandi, ömur- legum dögum, því ég mátti ekki haga mér eins og heilbrigS börn. Reynslan leiddi í Ijós, aS ég hafSi ofnæmi fyrir næstum því öllu. Á haustin gat ég ekki leikiS mér úti vegna fallar.di trjálaufanna og ryksins. Á vetuma gat ég ekki leikiS mér í snjónum meS hinum krökkunum. tg var svo andstutt, aS ég gat ekki hlaupiS. Þegar sumariS lcom, varS frjó- duft grasa og blóma þess vald- andi, aS ég fékk hitasótt ásamt asthmanum. Öll þau átta ár, sem ég var í skóla voru mér kvalræSi. Ofan á 12 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.