Heimilisritið - 01.01.1957, Qupperneq 29

Heimilisritið - 01.01.1957, Qupperneq 29
afla mér allrar þeirrar reynslu og gleðistunda, sem ég gat, á stuttum tíma. Þegar ég að lokum yfirgaf kirkjuna þetta kvöld, var ég iðr- unarfull vegna fortíðar minnar og íann, að ég verðskuldaði það. Við Paul vorum gift í kyrrþey. Hveitiþrauðsdagarnir uppfylltu allar mínar vonir. Nú eigum við yndislega dóttur, sem heitir Mary og ég er ánægðari og hamingju- samari en nokkru sinni fyrr. Og hvað um Eric Blakely? Ég les enn um hann, þegar sýn- ingaflokkurinn hans sýnir í ein- hverri borginni í nágrenninu. Ég heyri, að hann hafi trúlofast ýmsum stúlkum „leynilega" eins og hann kallar það, síðan við vorum fyrst saman, en hann hefur aldrei haft kjark í sér til að gift- ast neinni þeirra. Enn fer ég á skauta, en mest- megnis mér til gamans. Nýverið var dálítil skautasýning hjá einu. félaganna hér í borginni, og ég vann við hana í viku sem stað- gengill stúlku, sem forfallaðist. En þegar sýningu var lokið og ég afklæddist búningnum mínum, gat ég varla biðið þess að kom- ast heim til míns dásamlega eig- inmanns og kyrrláta heimilis. * Stórmannlegt lítillœti Á io ára afmæli Lýðveldisins ávarpaði Benedikc G. Waage þjóð- ina í útvarpi, og hóf mál sitt á þessum orðum: „Á þjóðhátíðardag- inn, 17. júní koma allir merkustu menn þjóðarinnar fram í út- varpinu.“ * * * Húsgagnasali nokkur úr Reykjavík brá sér í orlofsferð til París- ar. Þótti honum mikið til um þessa háborg menningarinnar, en ekki síður gáfur og alhliðaþekkingu íbúanna, og varð tíðrætt um þetta þegar hann kom aftur heim. Meðal annars sagði hann vinum sín- um þessa sögu: „Eitt sinn gekk ég að kvöldlagi inn á skemmtistað. Ég er ekki fyrr setztur, en ung og fögur stúlka tyllir sér við hliðina á mér, dregur kúlupenna upp úr tösku sinni og teiknar kampa- vínsflösku á servéttuna. Ég skildi auðvitað strax við hvað hún átti og pantaði kampavín. Þegar við nú höfum skálað um stund, dreg- ur stúlkan pennann upp á ný, en teiknar nú dívan á servéttuna. Ég varð náttúrlega alveg steinhissa, því ég get ekki ímyndað mér hvernig þessi bráðókunnuga stúlka fór að vita að ég verzlaði með húsgögn." JANÚAR 1957 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.