Heimilisritið - 01.01.1957, Page 35

Heimilisritið - 01.01.1957, Page 35
Vinsælir skemmlikraftcir ÞAÐ er ekki langt síðan að hin íríska og hressilega rödd Catarinu Valente tók að hljóma hér í útvarpinu okkar, en hún hefur á nokkrum mánuðum orðið ein vinsælasta dægurlagasöng- kona, sem okkur gefst kostur á að heyra. Og það er heldur ekki langt síðan að Catarina var al- gjörlega óþekkt; fyrir fjórum ár- um var hún aðstoðarkona eigin- manns síns í litlum sirkus í Þýzkalandi, en nú keppa allir dýrustu skemmtistaðir heims um að ráða hana í sína þjónustu. Catarina Valente er af ítölsku bergi brotin, móðir hennar var sirkus-trúður og faðir hennar harmonikusnillingur, og voru þau hjónin stödd í París þegar fimmta barn þeirra fæddist. Snemma tók á bera á listrænum hæfileik- um litlu stúlkunnar, hún byrjaði að læra að dansa fjögurra ára gömul, og fimm áxa fór hún að læra á gítar. Annars var fjöls- skyldan á ferð og flugi um alla Evrópu — Spán, Frakkland, Italíu, Þýzkaland og Norðurlönd, og kannski á það sinn þátt í því að Catarina talar sex tungumál. Skömmu eftir síðustu heimsstyrj- öld tók hún að leggja stund á söng, og djassinum kynntist hún af plötum Louis Armstrong og Billie Holiday. Árið 1953 giftist hún svo þýzka fjölleikamannin- f ' j Eric von Aro og var honum til \ aðstoðar á fjölleika-sýningum um \ skeið. 1 j En Eric var sannfærður um að ) unga konan hans væri gædd írá- ) bærum hæfileikum, og fyrir hans ) tilstilli fékk hún árið 1953 áheyrn ) hjá hinum fræga hljómsveitctr- ) stjóra Kurt Edelhagen. Hún lék / þá sjálf undir á' gítar, og Edel- ) hagen varð svo hrifinn að hctnn < réði hana umsvifalaust — og þar < með hófst írægðarferill Catarinu < Valente. Plötur hennar urðu ^ hver annarri vinsælli og nú fyrir skömmu fór hún í hljómleikaferð | til Bandaríkjanna og setti þar *f allt á annan endann. Við fs- < lendingar verðum líklega að < láta okkur nægja plötur hennar < fyrst um sinn, en hver veit nema S framtakssamir menn taki sig til S einhverntíma á næstu árum, og \ bjóði Catarinu Valente að koma CATARINA VALENTE SVEND ASMUSSEN hingað í söngför — hún myndi áreiðanlega fá fullt hús. —o— FÁIR djassleikarar hafa lagt fyrir sig fiðluleik, en þó eru nokkrir viðurkenndir heimsmeist- arar í faginu, Joe Venuti, Eddie South, Stephan Graphelly, Rcry Nance, og síðast en ekki síst Svend Asmussen. — Asmussen fæddist í Kaupmannahöfn árið 1916, foreldar hans voru miklir listunnendur, og létu sveininn byrja að læra á fiðlu á barns- aldri. Að öðru leyti ólst hann upp eins og venja er um börn efnaðra for.eldra — lauk stúdentsprófi frá Metropolitan-menntaskólan- um með ágætiseinkunn í latínu og grísku, — og þó einkennilegt 32 HEIMILISRITIÐ JANÚAR 1957 33

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.