Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 10
mál, sem hún geymdi 1 hjarta sér. Dökkt andlit hans með drengjalegu brosinu leið henni fyrir sjónir, og nú var hjarta hennar ekki eins rólegt, það sló ákaft meðan hún dvaldi við þær hugsanir. sem hann sennilega hgsaði á þessari stundu. „Ástin mín,“ hvíslaði hún. „Ég kem!“ Faðir hennar leit upp úr blað- inu, þegar hún kom inn í svefn- herbergið með kaffið. „Ég hélt þú myndir sofa lengi fram efjir í dag,“ sagði hann með sinni vin- gjarnlegu rödd. „Af hverju hélztu það, pabbi?“ „Ég heyrði, að þú fórst seint að hátta. Hurðin á fataskápnum sagði frá. Ég gleymi alltaf að smyrja hjörin á honum.“ Fataskápurinn. Hún hugsaði til nýja kjólsins, sem hún hafði falið í fataskápnum síðustu dag- ana. Hann var einnig partur af leyndarmálinu. Tvisvar hafði hún farið fram úr rúminu um nóttina og náð í kjólinn, í annað skiptið einungis til að skoða hann og gleðjast yfir honum, og í hitt skiptið til að máta hann frammi fyrir speglinum. Hún hafði sjálf saumað þennan kjól, án þess nokkur vissi. í dag ætl- aði hún að vera í honu í fyrsta sinn. í dag klukkan þrjú. „í dag koma Bertil og Lena í heimsókn, heyrði hún móður sína segja. „Þú borðar kvöld- verð heima.“ „Já.“ „Þú verður vonandi heima í dag?“ hélt móðir hennar áfram. „Hvenær koma þau?“ „Klukkan þrjú.“ Það leið ofurlítið áður en hún svaraði. „Klukkan þrjú verð ég ekki heima,“ sagði hún lágt. „Af hverju ekki?‘, spurði móð- irin og leit sem snöggvast til manns síns. „Það er dálítið, sem ég verð að gera klukkan þrjú,“ sagði hún aðeins. Móðirin setti frá sér kaffiboll- ann með snöggum smelli. „Þú getur ekki verið þekkt fyrir að vera ekki heima, þegar bróðir þinn og mágkona koma, Solveig. Getur þú ekki sent afboð um þetía, sem þú verður að fara?“ „Nei,“ sagði hún dauflega. Hún mætti mildum, bláum augum föður síns. Það var blíða og skilningur í augnatilliti hans. Þannig hafði það alltaf verið. Faðirinn elskaði hana skilyrðis- laust. Um móðirina gegndi öðru máli. í augum hennar las hún óró, kvíða og vaxandi tortryggni. „Meira kaffi?“ spurði hún. Bæði svöruðu neitandi, og hún fór með kaffibollann fram í eld- hús. Hún fór ekki aftur inn í 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.