Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 13
báðum vænt um ,.Hve gott og fagurt og indælt er.“ Presturinn kinkaði kolli. „Nú skal ég hringja eftir brúðgum- anum,“ sagði hann. Á meðan presturinn hringdi í símann, horfði hún út um glugg- ann. Hún heyrði prestinn segja: „Númer sjö hundruð og ellefu! Gerið svo vel að koma með hann hingað! Þakka!“ Hún beið, meðan mínúturnar dröttuðust áfram. Hjarta hennar sló þungt og óþolinmótt. Prest- urinn talaði við hana með sinni góðlátlegu rödd, en hún heyrði ekkert, fyrr en drepið var stutt- aralega á dyrnar. „Kom inn,“ sagði presturinn. Hún sneri andlitinu mót dyr- unum. Þarna stóð hann og horfði bláum augum sínum á hana. Hún stóð upp og gekk til hans. Hann rétti fram hendurnar og dró hana hægt að sér. Hann gaf henni blómvönd, himinbláa gleym-mér-ei. „Þakka þér fyrir, elskan.“ Hún mætti aftur augum hans og las í þeim, að honum fyndist hún falleg. „Gerið svo vel,“ sagði prestur- inn og gekk á undan út úr skrif- stofunni. Þau fylgdu á eftir honum og leiddust. Litlu síðar gengu þau inn í messusalinn. Sólskinið féll í ó- teljandi brotnum geislum inn um gluggana. Tvær stórar körf- ur af nýútsprungnum blómum buðu þau velkomin, og fyrir framan prédikunarstólinn stóð fangelsisstjórinn. Hann heilsaði þeim báðum alvarlega. Frá org- elinu hljómaði brúðkaupsmars- inn, og þau gengu hægt upp að altarinu, arm í arm. í höndinni, sem hún hélt um brúðarvöndinn, voru hringarnir. Nöfn þeirra og dagsetningin var grafið innan í þá. Þegar presturinn hafði veitt þeim blessun sína, sneri hún andlitinu að eiginmanni sínum, og hann kyssti hana. Athöfninni var lokið og aftur leiddust þau til skrifstofu prests- ins. Hann lofaði þeim að vera einum um stund, og hún hvíldi í faðmi hans. . . . „Ég er svo hamingjusöm,“ hvíslaði hún. Alvarlegt andlit hans laukst sundur í björtu, drengjalegu brosi, sem henni var svo kært. „Ég elska þig,“ ' sagði hann. Rödd hans brast. „Eitt ár líður fljótt,“ sagði hún, „og ég skrifa á hverjum degi.“ „Ég þakka,“ sagði hann. „Bréf þín gera allt léttbærara.“ HEIMILISRITIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.