Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 42
ingja. Eva heyrði aðeins sam- hengislaus brot úr samtali þeirra sem henni virtist helzt fjalla um nýja gerð flugvéla. Hún nam staðar skammt frá þeim og horfði á Schacter, sem talaði á- kaft og baðaði höndunum: „Hver myndi trúa því,“ hugsaði hún með sér, —: „að þessi maður væri einn af ofsafengnustu ss-foringj- unum 1 Kaupmannahöfn, já allri Danmörku, sem allir hræðast vegna grimmdar- hans og misk- unnarleysis?" Hefði hún ekki vitað það með vissu, að bak við þessa grímu vingjarnleika og al- úðar, leyndist harka og sam- viskuleysi, drápsfýsn og kvala- losti, — eiginleikar sem komið höfðu honum í áhrifamikla stöðu innan þýzku öryggislögreglunn- ar, þá hefði hana ekki dreymt um það, að hann væri annað en venjulegur, ástfanginn maður, sem hefði vegna einhverra und- arlegra örlaga verið færður í einkennisbúning og sendur í stríðið. Schacter sneri sér skyndilega að henni: — „Ó, fyrirgefðu að ég skuli standa hér og gleyma þér. Komdu, við skulum dansa og gleyma öllum flugvélum.“ „En ég vil ekki trufla. . . „Þú truflar aldrei, vina mín,“ sagði hann hlýlega og lagði arm- inn um mitti hennar. Hann sagði henni, að maður- inn, sem hann hafði verið að tala við, héti Kramer og væri einn snjallasti sérfræðingur Þjóð- verja í flugvélagerð. — „En guði sé lof að þú hefur enga þekk- ingu á flugvélagerð," sagði hann að endingu. „Og sjálfur gef ég fjandann í allt slíkt á kvöldi sem þessu. Skemmtirðu þér annars sæmilega?“ „Já, þakka þér fyrir. Ég skemmti mér alveg prýðilega.“ „Hr. ofursti. Afsakið, en það er verið að biðja um hr. ofurstann í síma,“ sagði rödd að baki henn- ar. „í símann? Kemur ekki til mála. — í kvöld dansa ég og á morgun tala ég í símann,“ sagði ofurstinn óþolinmóðlega. „En hr. ofursti. Það er mjög áríðandi.“ Schacter ofursti sleppti henni og brosti afsakandi: — „Fyrir- gefðu, vina mín. En samkvæmt herlögunum verður starfið og skyldan að ganga fyrir öllu. Ég verð ekki nokkra stund að þessu.“ Eva gekk inn í víndilkinn og fékk sér sá hressingu á meðan hún beið. Þegar Schacter birtist aftur í stofudyrunum, sá Eva jafnskjótt að hann var breyttur. Hann kom í áttina til hennar með stirðum, 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.