Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 52
hylki með bréfunum í. Af tilvilj- un varð flugslys sömu nótt í ná- munda við staðinn, þar sem majórinn var látinn í sjóinn, og þegar líkið rak á land á Spáni, héldu menn, að það stafaði frá flugslysinu. Áframhaldið varð eins og til var ætlazt. Þýzki njósnarinn lét ljósmynda skjölin, áður en mun- ir hins látna voru afhentir enska sendiráðinu. Þjóðverjar trúðu innihaldinu og sendu heila skrið- drekadeild til Grikklands og hersveitir til Sardiníu, og jafn- vel þegar innrásin hófst á Sikil- ■ey, skipti þýzka herstjórnin sér lítið af því. Hún gerði ráð fyrir, að það væru sýndaraðgerðir, sem ættu að beina athyglinni frá Sardiníu og Grikklandi. William Martin, sem nú var opinberlega dauður, var jarðsett- ur í spænska bænum Hulva og leiðið sést þar enn. Flotafulltrúi Breta í Madrid fékk boð um að senda kransa, annan frá foreldr- unum, hinn frá kærustu Martins. í ensku blöðunum ,var nafn William Martins birt meðal hinna föllnu, og nú komu ný vandamál til kasta Ewen Mon- tagu. Það var hann, sem varð að friða þær ýmsu skrifstofur, sem vildu fá í spjaldskrár sínar og skýrslur upplýsingar um það, hver William Martin hefði ver- ið, hver ætti að erfa hann. fá eftirlaun eftir hann, o. s. frv., o. s. frv. Með tilliti til þess. að William Martin hafði aldrei vrer- ið til, kom hann til með að kosta enskar, opinberar skrifstofur mikið umstang. En fyrir gang stríðsins fékk hlutdeild hans ómetanlega þýðingu. Innrásin á Sikiley fór fram án teljandi mót- spyrnu, og brátt óku hersveitir bandamanna norður eftir ítalíu. Fyrst mörgum árum eftir stríðið var uppljóstað sannleik- anum um William Martin. Ewen Montagu skrifaði bók sína, Mað- urinn, sem ekki var til, og nú hefur verið gerð spennandi kvik- mynd eftir bókinni. Clifton Webb leikur Montagu, og hin eiginlega aðalpersóna myndar- innar, líkið, er eins og í veruleik- anum, nafnlaus aukapersóna. * AÐEINS FYRIR EIGINMENN Eigandi að stærsta veitingahúsinu í Madrid hefur það fyrir reglu, að ráða aðeins kvænta þjóna til sín, og hann rökstyður það á eftirfarandi hátt: — ,,Ég þarf að hafa fólk í þjónustu minni, sem hefur góða mannasiði og mótmælir ekki D D þegar gestirnir eru heimtufrekir og það eru aðeins eiginmenn, sem hafa þessa eiginleika. Þeir hafa þegar farið í gegn- um strangan skóla hjá konum sínum.“ * :50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.