Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 16
ar eru. Fyrsta hljóðfærið hans var gítar úr pappa. Þegar hann fékk heitustu ósk sína uppfylta, fullkominn gítar, var hann of feiminn til að spila á hann fyrir aðra. Fimtán ára gamall stakkhann af að heiman og ferðaðist víða um land með umferðaleikflokki þangað til hann kom til Chester þar býr hann nú með konu sinni og fimm börnum). Þar stofnaði hann fyrstu hljómsveit sína, sem nefndist Bill Haley’s Saddlemen, og í fimm ár spilaði hann á „gömlu dönsunum“. sem lionum og hljómsveitinni þóttu dauðleiðilegir. „Okkur langaði til að fá fólk til að dansa á nýjan hátt,“ segir hann. „Við reyndum það í tvö ár. Við tókum eitthvað þekkt lag og reyndum að færa það í nýjan búning og gefa því nýtt hljómfalh Það var hrein tilviljnn hvernig við funduni hljómfallið. En fólk kærði sig ekki um það.“ En svo fékk Jim Ferguson, sem er nú framkvæmdastjóri hjá Haley, nýja hugmynd. Hljómsveitin bauðst til þess að leika ókeypis á skóladansleikj- um í Chester, Fíladelfíu og í grenndinni. „Eftir það hefur líf mitt verið sigurganga,“ segir Haley. BILL IIAl.EY og Halastjörn- ur hans eru nú hæstlaunaðasta hljómsveit í heimi. A þrem ár- um liafa selzt 22 miljón plötur með hljómsveitini. Fyrsta myndin, sem hljómsveitin lék í var Rock around the Clock og hún hefur verið mikið sótt víða um heim. Eitt lagið í myndinni bar sama nafnið og myndin sjálf og af því hafa selzt sjö miljón plötur — hefur aldrei selzt eins mikið af nokkurri annari plötu í heiminum. Bill Haley, faðir rokksins, er þegar orðinn margfaldur milljónamæringur, en hann gerir sér það Ijóst, að þetta rokkæði er ekki nema stundarfyrirbæri. Iíann setur peninga sína í traust fyrirtæki, rneðal annars músik- útgáfu, skrifstofubyggingu, lóðir og (vinsamlegast brosið ekki) blikkplötuverksmiðj u. Auk þess safnar hann mál- verkum eftir unga listamenn. Hann hyggst með því móti festa peninga í listaverkum, en ætlar sér um leið að koma upp stóru safni, sem á að vera farandsýn- ing og fara til allra háskóla og menntaskóla í Ameríku. Svona getur mikið lilotnast af nýju hljómfalli — rock ’n roll meira að segja. * 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.