Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 3

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 3
HEIMILISRITIÐ MAÍ-JÚNÍ 15. ÁRGANGUR_19 5 7 Marion Michael Ný, þýzk kynbomba ÞAÐ var Marilyn Monroe, sem var upphafið að nýrri tízku og þar með að nýrri kvenn- tegund í kvikmyndum. Hún varð vinsæl enda þótt enginn teldi í fyrstu að hún gæti leikið, og hin kvikmyndafélögin í Hol- lywood urðu að fara að leita að leikkonum, sem líktust henni. Sú fyrsta, sem fetaði í fótspor Marilyn Monroe, var Mamie van Doren, sem þó komst varla með tærnar þar sem Marilyn hefur hælana. Sú nýjasta af þessari gerð í Hollywood er Jayne Mansfield, sem að minsta kosti myndast vel. Italir eru ekki neinir eftirbátar á þessu sérstaka sviði, því að þeir hafa Gina Lollabrigida og Sophia Loren, og Frakkar eiga hina yndisfögru Brigitte Bardot. .. En hvað um Þjóðverja, sem hafa mikinn kvikmyndaiðnað og framleiða fjöldamargar kvik- myndir, að minnsta kosti fvrir markað í Evrópu? Þeir áttu enga Brigitte Bardot, enga af þessum nýtízku kynbombum. Aíarion Michael En það er ekki svo langt síðan að ein slík var uppgötuð, og jafnvel frönsku blöðin kölluðu hana „hina þýzku Brigitte Bar- dot“. Stúlkan heitir Marion 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.