Heimilisritið - 01.06.1957, Side 3

Heimilisritið - 01.06.1957, Side 3
HEIMILISRITIÐ MAÍ-JÚNÍ 15. ÁRGANGUR_19 5 7 Marion Michael Ný, þýzk kynbomba ÞAÐ var Marilyn Monroe, sem var upphafið að nýrri tízku og þar með að nýrri kvenn- tegund í kvikmyndum. Hún varð vinsæl enda þótt enginn teldi í fyrstu að hún gæti leikið, og hin kvikmyndafélögin í Hol- lywood urðu að fara að leita að leikkonum, sem líktust henni. Sú fyrsta, sem fetaði í fótspor Marilyn Monroe, var Mamie van Doren, sem þó komst varla með tærnar þar sem Marilyn hefur hælana. Sú nýjasta af þessari gerð í Hollywood er Jayne Mansfield, sem að minsta kosti myndast vel. Italir eru ekki neinir eftirbátar á þessu sérstaka sviði, því að þeir hafa Gina Lollabrigida og Sophia Loren, og Frakkar eiga hina yndisfögru Brigitte Bardot. .. En hvað um Þjóðverja, sem hafa mikinn kvikmyndaiðnað og framleiða fjöldamargar kvik- myndir, að minnsta kosti fvrir markað í Evrópu? Þeir áttu enga Brigitte Bardot, enga af þessum nýtízku kynbombum. Aíarion Michael En það er ekki svo langt síðan að ein slík var uppgötuð, og jafnvel frönsku blöðin kölluðu hana „hina þýzku Brigitte Bar- dot“. Stúlkan heitir Marion 1

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.