Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 47
gluggann þar. En skjótið ekki fyrr en ég er búinn að fagna þeim með fyrstu kúlunni!“ Andartaki síðar kom svört Mercedes-bifreið á hægri ferð, fram á milli trjánna. Á radíó- stöng hennar blakti stórt, hvítt flagg. „Þeir senda griðaboða, til þess að fá okkur til að gefast upp!“ hrópaði Michael uppi á loftinu. Bifreiðin var nú komin alveg að húsinu og það var aðeins einn maður í henni. Michael kom hlaupahdi niður stigann: — „Ég veit ekki hvað hér býr undir,“ hrópaði hann æstur. „En nú er bezt að ganga út og tala við kauða.“ Bifreiðin stanzaði og einkenn- isbúinn maður steig gætilega út úr henni og hélt á hvítum vasa- klút í annarri hendi. — í hinni hendinni bar hann pakka. Mic- hael lauk upp dyrunum og mið- aði vélbyssunni á gestinn. — „Stanzið!“ hrópaði hann. „Hvað viljið þér?“ Sá einkennisbúni rétti fram pakkann og hneigði sig: — „Til Fraulein Kohler frá Schacther ofursta með beztu óskum um eine gute Reise!“ Michael gat ekki komið upp einu orði, en hrifsaði pakkann úr hendi mannsins og fletti um- búðunum af honum. Þetta var stór vöndur af rauðum rósum. í sömu andrá heyrðist í vél- bát úti á vatninu. Michael hljóp að bifreiðinni, lyfti upp vélhlíf- inni og sleit í sundur nokkrar leiðslur, svo að talstöð hennar varð ónothæf. Að því búnu sneri hann sér aftur að manninum: — „Komið með mér niður að bátn- um skipaði hann hranalega og maðurinn hlýddi boðinu orða- laust. Þau stukku út í bátinn og for- maðurinn ræsti vélina. Loftið var þokufullt og mistr- að og innan stundar var maður- inn í dökka einkennisbúningn- um, sem stóð hreyfingarlaus eins og stytta niðri á ströndinni, horf- inn í móðu og mistur fjarlægð- arinnar. Michael leit á Evu og brosti: — „Ég hef alveg gleymt að af- henda þér sendinguna,“ sagði hann og fleygði vendinum til hennar. „Jæja, hvernig eigum við að skilja þetta?“ spurði Róbert. „Kannske sem ofurlitla hugg- un fyrir framtíðina,“ svaraði Michael alvarlega. — „Þegar mannlegt hjarta getur þrátt fyr- ir allt bærzt í brjósti blóðhunds eins og Schacters, þá er kannske ekki ástæða til að örvænta um allt. . . .“ * Sverrir Haraldsson þýddi lausl. HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.