Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 54
Smásaga eftir MAGELEY SÖRENSEN Draumurinn Hver var Jean Troyon? Menn vissu aðeins, að þrátt fyrir þetta útlenda nafn var liann danskur, en hver faldi sig bak við þetta nafn. Og hvað var það, sem liann óskaði að væri gleymt og grafið? ALLT frá fyrsta degi mál- verkasýningarinnar var greini- legt, að það var stóra myndin í himinljóssalnum, sem mesta at- hygli vakti. Það var líka óvenju- leg mynd. Ekki eingöngu að efnisvali né mótívi, en framsetn- ingin var meistaraleg. Það sýndi unga stúlku,- sem gekk yfir blómskreytt engi. Það var líf í henni, eins og hún gæti þá og þegar gengið frarn úr umgjörð- inni. Vindurinn lék í gullnu hári hennar, svo nokkrir lokkar flögruðu niður um annan vang- ann — augun ljómuðu af lífs- gleði, kinnarnar voru heitar og rjóðar, hún var hnarreist og tigu- leg í fasi, munnurinn bar vott um þrótt og festu. Það var vor í myndinni, ekki einasta grænu enginu með bylgjandi blóma- breiðunni, heldur einnig í ungu stúlkunni. . . . Það vakti undrun, að listamað- urinn hafði nefnt myndina ,.Draumurinn“. Menn voru því vanastir, að þegar listamenn vildu túlka draum, notuðu þeir daufa liti og máluðu þokukennt, 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.