Heimilisritið - 01.07.1957, Qupperneq 17

Heimilisritið - 01.07.1957, Qupperneq 17
Eg var seldur á þrælamarkaði eftir Tredvell Martin Eg reyndi að snúa mér við, en vörðurinn fyrir aftan mig sneri upp á hlekkina, uns hand- járnin skárust inn í úlnliðina. Hann hratt mér áfram. Skarpur kanturinn á pallinum rakst í öklann á mér, og ég hrasaði og datt næstum. Ég fékk högg á höfuðið fvrir klaufaskapinn og vissi varla af mér, er ég var dreginn áfram. Rám rödd upp- boðshaldarans drundi í eyrum mér, er hann ávarpaði tilvonandi kaupendur. Skarpleitur Arabi í fremstu röðinni hallaði sér áfram og þreifaði á kálíunum á mér, rétt eins og hrossakaupmaður myndi athuga hest. Mér fannst allur atburðurinn óraunverulegur og forn, eins og' mynd úr þúsund og einni nótt, þrælamarkaður langt aftur úr öldum, með ósandi lömpum og Arabakaupmönnum og hlekkj- aðar raðir af þrælum. En þetta var engin fornsaga — það skeði á því herrans ári 1954, og ég var þátttakandi í því. Ég var seldur á þrælamarkaði: Flestir amerískir blökkumenn, eins og ég, eru aðeins þrjár eða fjórar kynslóðir frá þrælum. Langafi minn var þræll, en auðvita hugsa ég ekki frekar um það, en maður af rússneskum ættum hugsar um afa sinn sem ánauðugan bónda. Við gleymum því, að í sum- um löndum heims lifir fólk á alveg sama hátt og það gerði fyrir 1000 árum. Þar eru menn annaðhvort afar ríkir eða afar fátækir, og þar er fólk selt eins og kvikfénaður. Við höfum vanið okkur á að hugsa okkur heiminn sem sið- menningarstað, þar sem pynt- HEIMILISRITIÐ 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.