Heimilisritið - 01.07.1957, Page 47

Heimilisritið - 01.07.1957, Page 47
BRIDGE-Þ ATTUR S: 98432 H: 73 T: K G 8 L: K G 9 S: D H: Á94 T: 9 5 2 L: 876532 S: ÁKG 10 76 H: 5 T: 7643 L: Á 10 S: 5 H: KDG 10862 T: ÁD 10 L: D 4 Mönum verður það oft á, að yfir- trompa í ótíma og það jafnvel án þess að gera sér grein fyrir því, að það kunni að hafa negativ áhrif á slagafjölda þann, er þeir gátu ella fengið. I þessu spili hafði A sagt spaða, en lokasögnin varð 4 hjörtu í S. Utspil var spaðadrottning, sem A tók með kóng. A sér nú, að hvorki S né V eiga meiri spaða, útspil í þeim lit virkar því sem gegnumspil í trompi (án þess að V þurfi að fylgja lit). Af þremur háspil- unum lætur hann út það lægsta, þ. e. spaðatíuna, og á V að taka það sem ábendingu um hugsanlega innkomu í laufi. (Ef innkoma A hefði verið í tigli- hefði hann átt að láta út ásinn). Suður trompar spaðann með hjartakóng. I sporum V mundi margur áh'ta eð ekki væri hægt að fá feitari slag, en kónginn í ásinn, og trompa yfir, spila síðan laufi, og A spaða til baka. Þá mundi S trompa aftur með hátrompi, taka síðan bæði trompin af V og vinna spilið. Aftur á móti væri spiiið óvinnandi, ef V gæfi lauf eða rigul í slag númer tvö, þá mundi S spila út hátrompi aftur sem V tekur með ás. Nú spilar V laufi, sem A tekur og spilar enn út spaða, og er þá svo komið, að S þolir ekki að trompa hátt, án þess að gera m'una hjá V að slag. Bridgeþraut S: Á G 9 5 4 H: 8 T: 6 L: ÁD4 S: KD V A H: 5 V A T: D G L: G9753 S: 6 3 H: ÁDG3 T: 75 L: 62 Hjarta er tromp. — S á útspil. — N-S fá 8 slagi. Lausn á síðustu þraut S tekur hjarta og N tekur hjarta og lætur út hærri spaðann: A. Ef A gefur, gefur S og tekur lauf- ás og spilar laufi aftur. V má ekki taka þann slag því þá fríast þriðja laufið. A verður að spila spaða og V kemst ’ í þröng. B. Ef A lætur kónginn, tekur S og spilar spaða aftur, sem N tekur og spil- ar láglaufi. Ef A lætur kóng gefur S, tekur næsta laufútspil og spaðann og V kemst í þröng. Ef A lætur níuna í laufi tekur S með ás og spilar laufi afmr. Verður A þá að spila spaða með sama árangri. S: 10872 H: 974 T: — L: K 108 HEIMILISRITIÐ 45

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.