Heimilisritið - 01.07.1957, Side 48

Heimilisritið - 01.07.1957, Side 48
☆ jocqueline DU BIEF — heimsmeistari á skautum og: stjarna í „Holiday on Ice“ ★ Arftaki Sonju Henie HÚN er hinn eini verðugi arf- taki Sonju Henie því að hún hef- ur hæfileikann til að töfra, og það hefur ekki nema einn af þúsundi. Milli hennar og áhorf- enda skapast mikil spenna, sem stafar af persónuleika hennar og þokka . . . og þar að auki er hún töluvert betri í listhlaupi á skautum en Sonja Henie var nokkru sinni. Þannig hefur Jaqueline du Bief verið lýst. Hún er nýkomin til Danmerkur og Danir hafa nú þá ánægju að fá að sjá þennan franska heimsmeistara í list- hlaupi í ís-revýunni „Holiday on Ice“. Eftir sýningar í Kaup- mannahöfn var ætlunin að sýna víða í borgum Danmerkur. JACQUELINE DU BIEF er fædd í París og fékk fyrstu skautana sína þegar hún var 46 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.