Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 24
flestar hirðir í Evrópu urðu fegn- ar, er hún fór. ÁSTARBRÉF MEÐ LEYNILETRI Hún eyddi peningum á báða bóga, en varð að spara við sig, þegar sænska stjórnin stöðvaði greiðslur til hennar. Enn fór hún til Rómar og settist þar að. Páfi var orðinn langþreyttur á henni, en veitti henni lífeyri, og umkringd af kardínálum mynd- aði hún eins konar hirð um sig. Á miðjum aldri varð Kristín heiftarlega ástfangin af Azzolini kardínála, og til þess að forðast hneyksli, lýstu þau því yfir, að ást þeirra væri algerlega andlegs eðlis. Ástarbréf þeirra voru skrif- uð á leyniletri, en öll Evrópa vissi hið sanna. Kardínálinn var sannarlega trúr þessari undarlegu ástkonu sinni, og þegar hún andaðist í fátækt, var hann sá eini, sem syrgði hana. * Hver sló hvern? I upphafi lieimsstyrjaldarinnar sfðari fékk enskur liðsforingi á varðstöð langt inni í Afríku svohljóðandi skeyti frá yfirboðara sín- um: „Stríð skollið á. Handtakið alla óvinaborgara í héraði yðar.“ Liðsforinginn lét hendur standa fram úr crmum, sendi síðan svohljóðandi svarskeyti: „Hef handtekið sjö Þjóðverja, þrjá Belga, tvo Frakka, tvo Itali, Austurríkismann og Bandaríkjamann. Gerið svo vel að segja við hverja við eigum í ófriði.“ Máske skjátlaðist lienni Kona, sem átti að taka sasti í kviðdómi neitaði því með þeim rökum, að hún væri andvíg dauðarefsingu. Dómarinn reyndi að sannfæra hana og sagði: „En þctta er aðeins mál, sem kona hefur höfðað gegn manni sínum, af því hún fékk honum 10.000 krónur til að borga loðkápu, en hann tapaði pen- ingunum í póker.“ „Ég skal taka sæti,“ sagði hún. „Ef til vill eru skoðanir rnínar á dauðarefsingu ekki réttar." 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.