Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 59
GESTAÞRAUT Scgðu kunningja þínum að hugsa sér einhverja þriggja stafa tölu og skrifa hana á blað, án þess að þú sjáir. Það niega engin núll vera í tölunni og mun- urinn á fyrsta og síðasta tölustaf verð- ur að vera meiri cn i. Hann getur t. d. ekki notað 172 vegna þess að munur- mn á 1 og 2 er ekki meiri en 1, en þrátt fyrir þessar takmarkanir getur hann valið úr mörgum tölum. Við skul- um hugsa okkur að hann velji töluna 321. Þú biður hann að snúa tölunni við og draga lægri töluna frá þeirri hærri. Hann dregur 123 frá og fær út 198. Þú biður hann að snúa einnig þcirri tölu við og leggja svo tvær síð- ustu tölurnar saman. Hann leggur sam- an 198 og 891 og fær út 1089. Þessi tala — 1089 — kemur alltaf út, hvaða þriggja stafa tölu, sehi hann velur innan þeirra takmarka, sem áður voru nefnd. Með þetta í huga getur þú lcikið á hann. T. d. getur þú skrifað töluna 363 á blað og rétt honum sam- anbrotið áður en hann byrjar, en þá verður þú að muna að láta hann deila mcð 3 í útkomuna, þ. e. 1089, áður en þú segir honum að líta á blaðið. Þú getur líka skrifað 2178 á blaðið áður en leikurinn hefst, en þá á hann að margfalda mcð 2. Fleiri útkomur er auðvelt að fá, cn talan 1098 er sú tala scm allt byggist á. Dæmi: Þú skrifar töluna 726 á blað og réttir honum það samanbrotið. Hann velur töluna .......... 643 Hann snýr henni við......... 346 Hann dregur lægri töluna frá 297 Hhann snýr 297 við og fær út 792 Hann leggur saman ......... 1089 Hann margfaldar með 2 . . 2 2178 Hann deilir með 3 og fær út 726 ÚTREIÐARTÚR Maður fór ríðandi úr bænum á Mánu- degi og kom aftur ríðandi í bæinn þremur dögum síðar á Mánudegi. — Hvernig gat það skeð? PENINGUR í FLÖSKU 25 eyringur (eða einhver smápen- ingur) er settur ofan í 3 pela flösku og flöskunni síðan lokað með þvf að setja vcnjulcgan korktappa í stútinn, Hvern- ig er nú hægt að ná peningnum úr flöskunni, án þess að brjóta hana og án þess að taka tappann úr flöskunni? (Svör á bls. 6 3). HEIMILISRITIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.