Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 13

Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 13
HORFIÐ FOLK Þúsundir manna hverfa á ári hverju NÍU ÁR AÐ SÆKJA EINN POTT AF BJÓR Fólk lendir stundum á forsíð- um blaðanna fyrir það eitt að missa minnið. Stúlka frá London, sem var að tína blóm, týndi heil- um sólarhring úr lífi sínu, og átt- aði sig allt í einu, þar sem hún var stödd nálægt vegi uppi í sveit. Formaður verkalýðsfélags kom til sjálfs sín í Genf í Sviss, þar sem hann var að endurlifa ferðalag, sem hann fór fyrir fjór- um árum ! Þessi dæmi eru aðeins sýnis- horn af um 10.000 tilfellum, sem koma fyrir í Englandi á hverju ári; sum fást aldrei upplýst. Oftast er það, að fólk ,,hverf- ur , þegar það er að framkvæma hversdagslegustu verk — sumt af því kemur aldrei aftur heim. Maður í Dorking í Surrey, labbaði að heiman og ætlaði í uæstu krá, hundrað metra í burtu og kaupa sér pott af bjór. Níu árum síðar gekk hann inn um dyrnar heima hjá sér, með bjór- inn í hendinni, brosandi ánægju- lega eins og ekkert hefði í skor- izt. Hann keypti bjórinn, þegar minnið allt í einu kom aftur ! Átján ára gamall piltur var sendur í búð til að kaupa pund af lifur. Hann kom heim aftur — tuttugu og átta árum síðar — með lifrina. Þegar hann fékk minnið aftur, var hann að vinna í Alaska. Hann flýtti sér heim til Englands og keypti lifrina, áð- ur en hann kom heim til sín. Menn skyldu halda, að ekki' væri mikil hætta á, að menn ,,hyrfu“ á brúðkaupsferð, en þó hefur það borið við. Maður einn gekk um, meðan konan hans skrapp í búðir, hann labbaði í þrjá daga, unz skórnir hans voru orðnir sólarlausir, kom síðan heim, án þess að hafa hugmynd um, hvar hann hefði verið. „ÉG SKAL SÝNA ÞEIM“ Sjö þúsund af þeim tíu, sem heimilisritið 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.