Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 15

Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 15
Eg kyssi bara fyrir peninga segir Ingrid Bergmann ,,VIÐ kyssum ekki hvort ann- að nema fyrir borgun,“ sagði Ingrid Bergman þegar hún var á blaðamannafundi í London. Hún var beðin um að kyssa Cary Grant, sem á að leika á móti henni í nýrri mynd, og blaða- mannafundurinn var haldinn til að segja frá myndinni. Það er nýbyrjað á henni í Elstree-kvik- myndaverinu í Englandi og myndin á að heita Indiscreet. Ingrid Bergman var róleg og brosti blítt fyrir blaðamennina. Það var ekki hægt að sjá á henni nein merki sorgar eða iðrunar út af skilnaðinum við eiginmann- inn, ítalska kvikmyndaleikstjór- ann Roberto Rossellini. Þau höfðu ekki verið saman í nokkra mánuði, en hittust þá á Orly- flugvellinum í París og föðmuð- ust heitt og innilega og lýstu yf- ir því, að þau væru ákaflega hamingjusöm. Nokkrum dögum seinna kom tilkynningin um skilnað þeirra. Það er gizkað á, að ástæðan fyrir því, að þau hjónin hafa slit- ið samvistum, sé fyrst og fremst sú, að Rossellini hefur verið að daora við hinar og þessar kon- ur, og seinast við indversku leik-, konuna Sonali das Gupta, sem á von á sér innan fjögurra mán- aða. Önnur ástæðan er sú, að Rossellini hefur verið í vandræð- um með peninga, staurblankur ef satt skal segja. Ingrid Berg- man hefur unnið sér inn stórfé í meira en hálft ár með því að leika í leikritinu Tea and Sym- pathy í París, og hver einasti eyrir af því hefur farið í að borga skuldir eiginmannsins. * heimilisritið 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.