Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 57
„Kjarkinn má ei vanta" Ymislegt um ást og hjónabönd JOHNNY DENNISON var al- veg ófeiminn og vaíitaði ekki kjarkinn. Hann þurfti ekki nema þrjá stundarfjórðunga til þess að kynnast stúlkunni þangað til þau gengu saman upp að altarinu og voru gefin saman í það heilaga. Þetta var fyrsta hjónaband hans. Það er stutt síðan hann giftist í annao sinn, og í það skipti tók þetta ekki nema 35 mínútur . . . sló metið um tíu mínútur . . . og það með sömu stúlkunni! Vinir þeirra drukku þeirra skál og lýstu þeirri von sinni, að þau létu það ekki henda sig oftar. Eftir sólarhrings hveitibrauðs- daga fór Johnny aftur í vinnuna, en hann er flugþjónn, og dökk- hærða konan hans var önnum kafin við að hugsa um börnin þeirra tvö, sem hafði áður verið komið fyrir í fóstur. En þó að þetta hafi gengið með methraða, er Freddy nokkur Da- vies enn harðari af sér. Þegar hann kynntist þeirri útvöldu, var hann búinn að biðja hennar 26 mínútum eftir að þau kynntust, og það tók þau skötuhjúin ekki nema eina mínútu að ákveða hve- nær giftingin yrði. Á HINN bóginn er stúlka í Chesire í Englandi, sem var bú- in að vera trúlofuð í sjö ár. Svd vildi það til, að hún kynntist öðrum manni á dansleik — og viku seinna voru þau gift. Stúlka ein í Birmingham vissi ekki hvaðan á sig veðrið stóð, þegar ókunnugur maður vatt sér að henni í strætisvagni og sagði: , .Afsakið, eruð þér gift ? Nú, er það ekki ? Viljið þér þá giftast mér ?“ Þau voru orðin hjón tólf dögum seinna. Amerískur flugmaður og flug- heimilisritið 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.