Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 3

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 3
050 JHul, HEIMILISRITIÐ JAN.-FEBR. 16. ÁRGANGUR 1958 DROTTNINGIN fær á baukinn Árum saman var Simone Molter drottning breiðgötunnar. Karlmenn dáðust að fegurð hennar og eitur- hvöss tungan þaggaði niður i stallsystrum hennar. — Dómarinn lét ekkert á sig fá og á myndinni sjáið þið hvernig drottningin tók úrskurði réttarins. í PARÍS er það Boulevard Cli- chy, sem er miðstöð fyrir þá iðn- grein, sem gengur undir nafninu að ,,plata náungann". Oftast er náunginn útlendur ferðamaður, eða þá saklaus franskur sveita- maður. Við þessa löngu breiðgötu er fjöldinn allur af litlum veitinga- stofum og kabarettum og fyrir utan hverjar dyr stendur málóða dyravörður og reynir að lokka gestina inn í hálfrökkrið, þar sem nokkrar vel málaðar dömur reyna að hafa peninga út úr gest- inum og fá hann til að eyða sem mestu. Simone Molter var drottning breiðgötunnar enda þótt hún væri ekki nema tvítug að aldri. Hún hafði haldið þesari stöðu í meira en ár, reyndar alveg frá því að hún kom skyndilega til Parísar árið 1949. Engin stúlka heimilisritið LANDSBbK ASAFN 221789 ísLahds
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.