Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 66

Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 66
Heyrt í listamannaklúbb: „Ég man þá tíð, þegar ég var svo blankur, að ég varð að eta sýningapáfagaukinn minn. Hvernig hann var á bragðið? O, dálítið líkur önd, dálítið líkur kjúkling og dá- lítið líkur gæs. Þessi páfagaukur gat líkt eftir hverju sem var.“ # Seytján ára pilturinn var tekinn og þreytulegur og gekk órólega fram og aftur um gólfið. „Læknir, ég er vitlaus í fallegri stúlku,“ hrópaði hann. „Ég hugsa um hana dag og nótt. Og ég þarf að leita ráða hjá yður. Hún er að gera mig heilsulausan! Ég þoli ekki öllu meira af þessu.“ „Setjizt, og segið mér rólega hvað amar að,“ sagði læknirinn. „Ja, ég hef lifað fremur rólegu og ein- manalegu lífi til þessa“ viðurkenndi pilturinn. „Og ég hcf aldrei skipt mér mikið af kvenfólki — fyrr en ég kynnt- ist henni. Þá byrjaði það, ég get ekki hætt. Á hverju kvöldi skeður það. Ég er að verða líkamlegur aumingi!" „Á hverju kvöldi — skeður hvað?“ spurði lækn’rinn. „Á hverju kvöldi förum við út í garð- inn, og finnum okkur bekk á afviknum stað. Svo legg ég handlegginn yfir um axlirnar á henni,“ másaði pilturinn. „Og — svo, læknir — held ég í höndina á henni!“ „Er það — allt og sumt?“ „Er það allt og sumt?“ endurtók pilt- urinn og spratt á fætur. „Þér eigið þó ekki við, að það sé eitthvað meira???“ Kalli káti labbaði inn í klúbbinn og rakst þar á þrjá kunningja sína sem voru að spila pókcr. Fjórði spilarinn var hundur. „Hvað, þetta er sá sniðugasri hund- ur, sem ég hef nokkurn tíma séð,“ sagði Kalli hrifinn. „Sáuð þið, hvernig hann hækkaði boðið og narraði af ykkur þcnn- an síðasta pott? Já, þetta er sannarlega sniðugur hundur!" „Sniðugur," sagði Berti þurrlega. —- „Þetta er sá bjánalegasti hundur, sem ég hef nokkurn tíma spilað póker við. I hvert s:nn, sem hann fær góð spil, þá dillar bölvaður bjáninn skottinu!" „Ó, mamma. Ég u-ppgötvaði ekki, að Charles var fyllibytta fyrr en í gœr- kvöldi, þá kom hann edrú heim.“ 64 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.