Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 56
BRIDGE-Þ ATTUR COUP DU DIABLE „djöflabragð“ er náttúrlega töluvert skuggaleg spila- aðferð, og það skilur maður reyndar líka, þegar manni er sagt, að þessi spila- máti hefur þann tilgang að láta tromp- kónginn falla óbættan, þrátt fyrir það að hann er fjórði á hendi á undan ás þriðja. S: A75 H: K64 T: 8742 L: ÁD4 Suður kann handtökin við. djöfla- bragðið: Austur verður að þvingast til að taka slag á réttu augnabliki, þegar Suður og Vestur eiga tvö trompspil hvor og Austur getur ekki spilað hiið- arlit Norðurs. Suður losar sig og borðið við öll spil í hjarta og laufi. Vestur fylgir alltaf lit. Síðan spilar hann tveim síðustu tigl- unum og það gekk einnig prýðilegav því það var Austur, sem komst inn. Staðan er nú þannig: H: D 1087 V A 3 g T: D G 10 L: G 9 3 2 S: D G 10 9 8 H: Á2 T: ÁK3 L: K75 Suður er sagnhafi í 6 spöðum og Vestur spilar út tigulníu. Suður sér, að hann verður að gefa einn slag í tigli, en hann kemur spilinú heim, ef spaða- kóngur er hjá Vcstri. Hann reynir því gegnumspil í trompi og drottningin fær slaginn. Hann lætur næst út tromp- gosa og það gengur aðeins að nokkru leyti vel, því Austur sýnir eyðu. S: Á H: — T: 8 L: — S: K 6 N S: — H: H: D V A T: — T: — L: — S L: G S: 10 9 H: — T: — L: — Nú er alveg sama, hverju Austur spii- ar út, kóngur Vestur er dauðadæmdur, livort sem hann leggur hann á tromp- spil Suðurs eða ekki. S: K642 H: G95 T: 965 L: 1086 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.