Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 28
nafnið mitt fyrir aðdáendur mína þegar ég heyrði vörð laganna segja: ,,Þér verðið að halda á- fram, ungfrú Mansfield, þér valdið umferðartruflun.“ O, hvað mér þótti vænt um aðdáendur mína. Þá fyrst vissi ég að ég var orðin stjarna og var að komast áfram í lífinu. Eg var farin að skilja hvað ýmsir leikarar áttu við, þegar þeir sögðu að það væri einmana- legt að vera á hátindinum. Allt í kringum mann voru andlit, ekk- ert nema andlit, fólk, sem vissi hvað ég hét, hvað ég var þung, hvað ég var gild um mittið, hvað ég borðaði, hvað mér líkaði vel og hvað illa . . . og allt vantaði þetta fólk eitthvað. Það vildi láta mynda sig með mér. Það vildi eiga viðtal við mig, að ég kæmi í veizlu til þess, að ég væri við þegar verzlun væri opnuð, að ég léti taka mynd af mér í fötum þess . . . og ég veit ekki hvað. Það biður mann um lán og mað- ur getur ekki neitað, því fólkið veit að maður á peninga. FOLKIÐ vill hafa svo mikinn eignarrétt yfir manni, að það renna á mann tvær grímur. — Hvaða jábræður eru þetta ? — Hverjir eru þessir vinir mínir ? Ef til vill er þetta ástæðan fyrir því að ég hef svo mikið dálæti á húsdýrum. Takið hund til dæm- is. Hundinum er alveg sama hver þú ert eða hvar þú átt heima, í höll eða hreysi, hann óskar ekki eftir nema einu — ást þinni og umhyggju. Og það er meira. Maður verð- ur alltaf að vera vel klædd, — snyrtileg í framkomu og skemmti- leg í umgengni, og maður má aldrei koma fram eins og maður á að sér, hvorki opinberlega né í einkalífinu. Allt, sem maður segir, kann að vera haft eftir manni, rétt eða rangt. Ef maður sést með einhverjum karlmanni, er undir eins sagt að þar sé ást- arævintýri í uppsiglingu eða hneyksli, jafnvel þótt sambandið sé í alla staði saklaust og jafn- vel hreinasta tilviljun. En ég er ekki að kvarta. Átján mánuðum áður hafði ég verið að berjast við að fá eitthvert smá- hlutverk, barizt við að borga reikninga, sem hlóðust upp, og reyna að ala upp barnið mitt. Ég vann mér smávegis inn með því að selja sælgæti og sígarett- ur í litlu kvikmyndahúsi í Holly- wood, og ég man hvernig karl- menn biðu við afgreiðsluborðið og reyndu að fá mig til þess að koma út með sér. Ég minnist þess lika, að Fox-félagið greiðir mér 1500 dollara á viku í kaup og þegar ég íhuga þetta allt, held 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.