Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 60

Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 60
Kastið ekki steini Smásaga ejtir GERDA BUNTSEN Það eru til manneskjur, sem telja sig vita allt um alla og raunar er tómstundaiðja þeirra fólgin í því að þlanda sér inn í einkalíf annars fólks. ______________________________ FRÚ HELGA hafði ákveSið að fara uppgötvunarferð um aðal- götur bæjarins. Hún athugaði gaumgæfilega búðirnar til þess að sjá hvaða breytingar hefðu orÖiÖ síðan hún var síÖast á ferð- inni. UtvarpssölumaSurinn hafSi látið nýja skreytingu í gluggann sinn, og þaS var eins hræðilegt og venjulega. Njáll kaupmaður hafði ekki breytt neinu í glugg- anum hjá sér síðasta hálfa ár. ÞaS var nú fyrir sig hvernig þar var umhorfs, en frú Helgu fannst reyndar að hann gæti látiS dótt- ur sína þurrka af rykið öðru hvoru. í búð frú Ólafíu var ekki heldur neitt nýtt, utan þess að brúnu skinnhanzkarnir, í vinstra horni gluggans, höfðu vikið fyrir dö'.ckgrænum, þykkum ullarvett- lingum. Æ, já, veturinn var á leiðinni. Vonandi voru hanzk- arnir ekki seldir. Frú Helga hafði ætlaö sér að kaupa þá, þegar hún hefði ráð á því, en maður hennar var ekki neitt sérlega duglegur að afla sér peninga, jafnvel ekki eftir að hann hafði fengið vinnu í nýja veitingahús- inu. Þegar frú Helga fór í rann- sóknarleiðangur, voru búðarat- huganirnar aðeins aukavinna, því um leið festi hún sér vandlega í minni hvað skeSi fyrir utan þær. Sjá, þarna rölti Lárus gamli meS hundinn sinn. FróSlegt væri að vita hvor lifði lengur. Vinnu- kona læknisins var á ferÖinni til þess að kaupa brauð meS mið- degiskaffinu. Oskiljanlegt var aS þau létu ekki heldur baka heima, læknishjónin. ÞaS hlaut þó að vera leiÖigjarnt að borða sífellt búðarbrauð. — Reyndar fannst henni að stúlkan hefði fitnað nokkuð mikið upp á síðkastiö. Varla gat það stafað af könnun- 58 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.