Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 60
Kastið ekki steini
Smásaga ejtir GERDA BUNTSEN
Það eru til manneskjur, sem
telja sig vita allt um alla og
raunar er tómstundaiðja þeirra
fólgin í því að þlanda sér inn
í einkalíf annars fólks.
______________________________
FRÚ HELGA hafði ákveSið
að fara uppgötvunarferð um aðal-
götur bæjarins. Hún athugaði
gaumgæfilega búðirnar til þess
að sjá hvaða breytingar hefðu
orÖiÖ síðan hún var síÖast á ferð-
inni. UtvarpssölumaSurinn hafSi
látið nýja skreytingu í gluggann
sinn, og þaS var eins hræðilegt
og venjulega. Njáll kaupmaður
hafði ekki breytt neinu í glugg-
anum hjá sér síðasta hálfa ár.
ÞaS var nú fyrir sig hvernig þar
var umhorfs, en frú Helgu fannst
reyndar að hann gæti látiS dótt-
ur sína þurrka af rykið öðru
hvoru. í búð frú Ólafíu var ekki
heldur neitt nýtt, utan þess að
brúnu skinnhanzkarnir, í vinstra
horni gluggans, höfðu vikið fyrir
dö'.ckgrænum, þykkum ullarvett-
lingum. Æ, já, veturinn var á
leiðinni. Vonandi voru hanzk-
arnir ekki seldir. Frú Helga hafði
ætlaö sér að kaupa þá, þegar
hún hefði ráð á því, en maður
hennar var ekki neitt sérlega
duglegur að afla sér peninga,
jafnvel ekki eftir að hann hafði
fengið vinnu í nýja veitingahús-
inu.
Þegar frú Helga fór í rann-
sóknarleiðangur, voru búðarat-
huganirnar aðeins aukavinna, því
um leið festi hún sér vandlega
í minni hvað skeSi fyrir utan
þær. Sjá, þarna rölti Lárus gamli
meS hundinn sinn. FróSlegt væri
að vita hvor lifði lengur. Vinnu-
kona læknisins var á ferÖinni til
þess að kaupa brauð meS mið-
degiskaffinu. Oskiljanlegt var aS
þau létu ekki heldur baka heima,
læknishjónin. ÞaS hlaut þó að
vera leiÖigjarnt að borða sífellt
búðarbrauð. — Reyndar fannst
henni að stúlkan hefði fitnað
nokkuð mikið upp á síðkastiö.
Varla gat það stafað af könnun-
58
HEIMILISRITIÐ