Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 34

Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 34
með þessum orðum: ,,Nú nenni ég ekki að svara fleiri heimsku- legum spurningum, nú vil ég fara heim að sofa, verið þið bless og takk fyrir.“ í þetta sinn hafði hann þó gengið einum of langt. Hann var ákærður fyrir að hafa sýnt rannsóknarnefndinni fyrir- litningu og var dæmdur í 18 mán- aða fangelsi. Þessir fjórir herrar voru aðal- mennirnir í Morð h.f., sem var upp á sitt bezta á bannárunum. — Eftir síðari heimsstyrjöláina blómstraði þetta hræðilega félag aftur og það var Albert Ana- stasia, sem var tengiliðurinn milli gamla félagsins og hins nýja. Hinir stóru í glæpaheiminum skiptu Bandaríkjunum á milli sín í ákveðin svæði, og hafði hver völdin á sínu svæði. í hvert skipti, sem útrýma þurfti ein- hverjum bófa, sem skeði oft, varð hlutafélagið fyrst að samþykkja aftökuna. A seinni árum kynntust menn bezt valdi bófanna þegar ýmis- legt komst upp um starfsemi þeirra við höfnina í New 'V ork. Albert Anastasia og bræður hans Anthony og Jerry hafa verið fremstir í flokki stórglæpamann- anna, sem drottna yfir verkalýðs- félagi hafnarverkamanna og hafa kúgað stórfé út úr útgerðarmönn- um og flutningafyrirtækjum, svo að nemur hundruðum milljóna dollara á ári. Verkalýðsfélagi hafnarverkamanna breyttu þeir bræður úr heiðarlegum félags- skap í ósigrandi afl, og útgerð- armenn hafa orðið að borga stór- mikið fé til þess að forðast verk- föll. Nú er stórglæpamaðurinn Al- bert Anastasia dauður, og bana- menn hans hafa gert bandaríska þjóðfélaginu stóran og ómetan- legan greiða. Allt lífið var raf- magnsstólinn búinn að bíða eftir honum, en hann var of klókur til þess að láta ná sér í hann. Nú hlaut hann hinn sanna dauðdaga glæpamannsins — þó í öðrum stól væri. * Eini vandinn „Bezta ráðið til að sefa óða stúlku,“ sagði sálfræðingurinn, „er að kyssa hana.“ „Já, en hvernig á að fara að því að gera þær óðar?“ var hann spurður. 32 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.