Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 25
AMERÍSKA KYNBOMBAN Jayne Mansfield hefur vakið á sér mikla athygli, aðallega fyrir sköpulagið, sem hún reynir sízt að dylja. Hún segir að sig hafi snemma dreymt um að komast til Hollywood og verða kvik- myndastjarna, en móðir hennar vildi heldur að hún lærði á fiðlu. Þegar hún var sextán ára gömul varð hún ástfangin af Paul Mans- field, og þau giftu sig á laun. (Raunar er hún nú búin að skilja við Paul). Þeim fæddist dóttir, Arfiaki Marilyn Monroe Jayne Mansfield en samt sem áður gat Jayne ekki gleymt þeim æskudraumi sínum, að verða kvikmyndadís. Hún taldi mann sinn á að flytja til Hollywood og það leið ekki á löngu þar til hún fékk nokkur smáhlutverk. Hún vakti mikla athygli á sér þegar hún kom í veizlu fyrir blaðamenn í mjög þröngum sundbol, en hún varð ekki fræg fyrr en hún fékk aðal- hlutverk á Broadway í leikritinu ,,Will Success Spoil Rock Hun- ter?” Á meðan hún var í New HEIMILISRITIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.