Heimilisritið - 01.02.1958, Side 25

Heimilisritið - 01.02.1958, Side 25
AMERÍSKA KYNBOMBAN Jayne Mansfield hefur vakið á sér mikla athygli, aðallega fyrir sköpulagið, sem hún reynir sízt að dylja. Hún segir að sig hafi snemma dreymt um að komast til Hollywood og verða kvik- myndastjarna, en móðir hennar vildi heldur að hún lærði á fiðlu. Þegar hún var sextán ára gömul varð hún ástfangin af Paul Mans- field, og þau giftu sig á laun. (Raunar er hún nú búin að skilja við Paul). Þeim fæddist dóttir, Arfiaki Marilyn Monroe Jayne Mansfield en samt sem áður gat Jayne ekki gleymt þeim æskudraumi sínum, að verða kvikmyndadís. Hún taldi mann sinn á að flytja til Hollywood og það leið ekki á löngu þar til hún fékk nokkur smáhlutverk. Hún vakti mikla athygli á sér þegar hún kom í veizlu fyrir blaðamenn í mjög þröngum sundbol, en hún varð ekki fræg fyrr en hún fékk aðal- hlutverk á Broadway í leikritinu ,,Will Success Spoil Rock Hun- ter?” Á meðan hún var í New HEIMILISRITIÐ 23

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.