Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 32
það voru, sem myrtu Anastasia, svo að yfirvöldin hafa því enga möguleika á að ,,vernda“ þessa menn. En hluthafarnir í Morði h.f. vita hverjir þeir eru og hlut- hafarnir í því félagi eru ekki nein- ar veimiltítur. FORSTJÓRI MORÐFÉLAGS Albert Anastasia var 55 ára að aldri og það má segja að staða hans hafi verið framkvæmda- stjórastaða í Morði h.f. — eða Murder Inc. eins og það var kall- að á ensku. Það er furðulegasta glæpafélag, sem heimurinn hef- ur kynnzt og hefur á samvizk- unni ekki færri en þúsund manns- líf. En það var ekki samvizkan, sem nagaði hinn kaldrifjaða bófa- foringja Albert Anastasia þegar hann kom inn í hina íburðar- miklu rakarastofu í hótelinu hinn 25. október síðastliðinn, og bað um klippingu. Hann var bros- andi út að eyrum þegar hann settist í stólinn og fékk drifhvíta þurrku framan á sig. Hann var í þungum þönkum og lokaði aug- unum og beið eftir því að rak- arinn tæki til við klippinguna. Tveir dökkklæddir menn höfðu komið hljóðlega inn í rakarastof- una. Þeir voru báðir með dökk gleraugu og dökkan klút yfir neðri hluta andlitsins og svartan hanzka á hægri hendi. Báðir voru með skammbyssu í hægri hendi. — Mennirnir ýttu rakaranum til hliðar og tóku sér stöðu fyrir aft- an Anastasia. Augu hans voru enn lokuð er fyrsta skotið reið of og fór í gegnum vinstri hendi hans. Báðir mennirnir gripu um gikkinn og hleyptu af mörgum skotum, 10—12, en fimm þeirra hæfðu Anastasia, sem rétt hafði tíma til þess að gera sér grein fyrir því, að það var verið að myrða hann. í ofsahræðslu kippt- ist hann svo harkalega við í stóln- um, að fótafjölin á stólnum, sem var úr málmi, hrökk af. Svo datt hann á gólfið. Mennirnir tveir fullvissuðu sig um að Anastasia væri dauður — og hurfu. Það er ekki hægt að komast hjá því, að Albert Anastasia var sjálfur búinn að búa sér þessi endalok. í fjörutíu ár hafði hann gert gys að lögunum og sloppið undan öllum ákærum, meðal annars ákærum um að vera sam- sekur um 63 morð. Það er senni- legt að hann hafi framið flest þeirra sjálfur, en lét undirmenn sína um hin. Albert Anastasia, sem réttu nafni hét Umberto Anastasia, byrjaði glæpaferil sinn svo að segja á þeirri sek- úndu, sem hann gekk á land í höfninni í New York árið 1917, en þá kom hann sem. ítalskur 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.