Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 10
Rússneski meistaraspæjarinn lék á Ameríkana í níu ár ÞEGAR handjárnin lokuðust um úlnliðina á Rudolf Ivanovich Abel ofursta, var bandaríska leynilögreglan búin að vinna mikinn sigur. í níu ár hafði þessi maður starfað í Bandaríkjunum og sent mikilvæg leyndarmál um kjarnorkuvopn og önnur hergögn til Moskvu. Rudolf Ivanovich Abel hefur njósnað fyrir Rússa í þrjátíu ár. Síðustu níu árin hef- ur hann unnið í Ameríku og ver- ið ótrúlega slyngur að afla sér upplýsinga. Hann hefur náð í mestu leyndarmál Bandaríkja- stjórnar og sent þau rakleiðis til yfirboðara sinna í Moskvu. Samt sem áður hafðist hann ekkert að þegar hann vissi að heill her- skari af leynilögreglumönnum úr FBI voru á eftir honum og biðu aðeins eftir hentugu augnabliki til að grípa hann. Það kann að vera að hann hafi óttazt gagnrýni yfirboðara sinna í Kreml meira en fangelsisdóm í Bandaríkjunum, en svo mikið Rudolf Ivanovich Abcl er víst, að Abel gerði enga til- raun til að flýja. Meðal hinna mörgu hluta, sem fundust í fór- um hans 'var miði, ,sem á var letrað : ,,Keypti mér farseðil með næsta skipi — Queen Elizabeth, sem á að fara næsta fimmtudag klukkan 1.31. í dag gat ég ekki komið. Þrír menn fylgjast með ferðum mínum.“ En Abel greip 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.