Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 12
Mark. Aðrir aðstoðarmenn voru Vitali G. Pavlov, fyrrum starfs- maður við rússneska sendiráðið í Ottawa og Mikhail Svirin, fyrr- um starfsmaður við Sameinuðu þjóðirnar. I níu ár voru þessir menn í hættulegasta njósnahring sem starfað hefur í Ameríku. Þeir ferðuðust um og urðu sér úti um mikilvæg herðnaðarleyndarmál, sem þeir skiptust síðan á þegar þeir hittust af ,,tilviljun“ á járn- brautarstöðvum eða í snyrtiklef- um kvikmyndahúsa. Reino Hayhanen var nánasti samstarfsmaður Abels. Hann fór fyrir nokkru frá Bandaríkjunum og skaut upp kollinum í París. Þar fór hann í ameríska sendi- ráðið og bauð að láta Vesturveld- in hafa í sínar hendur, þá vit- neskju, sem hann hafði um njósn- ir Rússa. Hayhanen var búinn að vera njósnari í Ameríku í fimm ár og síðasta skipunin til hans frá Moskvu, var að afhenda eiginkonu eins atómnjósnarans, sem sat í fangelsi, fimm þúsund dollara. Þegar Hayhanen kom að húsi konunnar, sá hann að lög- reglumenn voru þar á verði og þá varð hann hræddur. Hann ákvað að flýja land og fór þá til Frakk- lands, en hirti fimm þúsund doll- arana. Hayhanen, sem er 37 ára að aldri, situr nú í fangelsi. * Margur er lcviks voðinn Maður stóð á götu í enskri borg, þegar sporvagn ók framhjá. í sama bili datt hann, hafði fengið skot í lærið. Skotið kom frá sporvagninum — hann hafði ekið á skothylki, sem lá á teininum og sprengt það með þunga sínum. Veiðimaður særðist af skoti, sem lax hleypti af. Hann var í bát og lét 'laxinn skella niður í bátinn, en þar Iá byssa, og fiskur- inn kom við gikkinn á henni svo skotið hljóp úr. Maður stóð og virti fyrir sér beinagrind af mannætuhákarli. Hann stakk hendinni inn í uppglennt ginið, en eitthvað kom kjálk- unum til að skella saman. Þegar búið var að losa höndina úr hákarlskjaftinum, varð maðurinn að fara á slysavarðstofuna og láta sauma saman sárin. 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.