Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 67

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 67
SPURNINGAR OG SVÖR (Frambald af 2. kápnsíðu) brúðkaupsnótt sinni mcð öðrum stúik- um. Vcrtu því staðföst, scgðu honum, að hann verði að velja milli þín og þeirra, og að þu sért hans af líkama og sál, þegar giftingin er afstaðin eða hjú- skaparsamningurmn undimtaður. Ef hann eiskar þig mun hann ekki linna látum, fyrr en hefur skapað þér heimili, en hætt er við, að dugnaður hans verði ekki cins mikill, ef hann veit, að hann getur fengið það sem hann vill án fyrir- hafnar. Hitt er svo annað mál, að vit- firringsleg skattalöggjöf hefur valdið því, að mikill fjöldi fólks býr ógift, en þau gcra þá sín á milli munnlegan cða skriflegan samning og láta það nægja. Skyldi Island ekki vera eina landið í heiminum, þar sem gifting er skatt- lögð? Skriftin þín er góð, dálítið óvanaleg stafagcrð, cn vel læsiicg sanit. Þú hcf- ur augsýnilega skrifað mikið um æv- ina. SVÖR TIL ÝMSRA Til +, -^: Það fyrsta, sem þú átt að gera, er að fara til nióður þinnar og segja henni allt af létta. Þú crt alltof ung til þcss að bcra þcssa byrði ein. Vertu alveg óhrædd. Hún mun áreiðan- lega hjálpa þér. Til Óhamingjnsamrar: Þú verður að tala við piltinn og scgja honum, hvern- tg komið cr. Þetta er ekki síður hans mál en þitt. Ef foreldrar þímr vilja ekki hjálpa þér, skaltu leita til einhverra kvcnnasamtaka. Þau hafa hjápað mörg- uni stúlkum, sem er eins ástatt fyrir og þér. Farðu ekki að gcra nein axar- sköft, sem þú sérð svo eftir allt þitt líf. Til einnar áhyggjufullrar:— Ef þér finnst samband ykkar alveg óþolandi, þá er ckkert annað að gera en rifta því, og þú mátt ekki láta meðaumkvun mcð einum eða neinum blinda þér sýn, þeg- ar um er að ræða framtíð þína. En mundu það, að þetta er örlagarík ákvörð- un, sem mun hafa áhrif á allt líf þitt, og enginn veit, hvað átt hefur, fyrr en rnisst hefur. Mér skilst svona á milli línanna í bréfi þínu, að þú sért ekki alveg hætt að elska hann, og citthvað sé ennþá eftir af þeirri hrifningu, sem gagntók þig, þegar þú batzt honum. Og auk þess hafið þið verið svo stutt saman, að þetta gætu alveg eins verið eðlilegir byrjunarörugleikar. Hvcrnig væri að hinkra við um stund og vita, hvort ástandið lagast ekki svolítið. Ef- Iaust gctur þú hjálpað til að svo yrði. Vera BRÉFASAMBÖND Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. Við erum hér þrjár stúlkur, sem langa til að komast í bréfasam- bönd við pdta á aldnnum 17—25 ára. Ingibjörg Albertsdóttir, Aðal- götu 20 Súðavík. Margrét Garðarsdótir, Aðalgötu 8 Súðavík. Þórunn Einarsdóttir, Sólbakka Súðavík. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsla: Helgafell, Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 16837. — Ritstjóri: Ólafur Hanncsson, Rauðarár- stíg 7, Rvík, sími 22944. — Prentsmiðja: Víkingsprent Hvcrfisgötu 78, simi 12864. Verð hvers heftis er 10 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.