Heimilisritið - 01.02.1958, Side 40

Heimilisritið - 01.02.1958, Side 40
mikið niðri fyrir. „En — ég skal reyna aS láta þig í friSi, Betsy.“ Ég kom ekki upp nokkru orSi. Ég kinkaSi aSeins kolli. Þegar hann hleypti mér út fyrir framan húsiS heima fór ég beint í rúmiS alveg ringluS. Ég lá þar og endur- lifSi hvert augnablik, sem ég hafSi veriS meS Clem. Daginn eftir var ég enn ringluS og gekk um eins og í draumi. ÞaS hafSi svo margt komiS fyrir mig á svo stuttum tíma. Mér fannst ég vera innilega ástfangin í fyrsta sinn og þaS af kvæntum manni. Ég sagSi viS sjálfa mig, aS ég mætti aldrei sjá Clem framar — en í hvert sinn, er ég fór út fyrir húss- ins dyr, litaSist ég um eftir hon- um. í tvær langar vikur sá ég hann ekki í eitt einasta skipti, en aS þeim tíma liSnum voru allar mín- ar taugar gengnar úr skorSum. A laugardag fór ég í póststofuna og þegar ég kom aS dyrunum var Clem aS koma þaSan út. ViS stóSum grafkyrr og horfSumst í augu og heitur straumur fór um mig alla. ,,Ég verS aS hitta þig. í kvöld — á sama sta8,“ sagSi hann. Hann hraSaSi sér burt, og ég var svo hamingjusöm, aS mig langaSi mest til aS syngja. Mér tókst aS komast út þetta kvöld án þess aS vera spurS, hvert ég ætlaSi, og hélt niSur á veginn þar sem ég hitti hann meS stelpunum. Hann beiS í bílnum og um leiS og ég var kominn upp í hann ók hann af staS. ViS héld- um beint á staSinn, þar sem hann hafSi stöSvaS bílinn síSast, þeg- ar viS vorum saman. ViS féllumst í faSma eins og viS gætum ekki án hvors annars veriS augnablik lengur. — ViS föSmuSumst fast, hungraSar var- ir okkar mættust og handleggirn- ir hertu á takinu. Ég veit ekki hve lengi viS gleymdum stund og staS. . . . ,,Ég hefSi aldrei átt aS koma hingaS —“ stundi ég aS lokum. ,,Ástin mín, hvaS eigum viS aS gera?“ spurSi hann mig þá. ..Eg er vitlaus í þér. SegSu, aS þú elskir mig.“ ,,Ég elska þig,“ sagSi ég hálf- grátandi. ,.En hvernig getum viS hitzt oftar ? Einhver hlýtur aS sjá okkur.“ Hann þerraSi blíSlega af mér tárin. ,,Betsy, viS gætum fariS í sumarbústaSinn, sem ég hef um- sjón me3,“ sagSi hann. „ÞangaS kemur enginn. HvaS segir þú um þaS ?“ Ég hugsaSi um, hvernig þaS yrSi aS vera ein meS honum á af- viknum staS, þar sem viS yrSum örugg. Þetta virtist alveg upplagt, svo viS gerSum okkar áætlanir. 38 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.