Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 53

Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 53
frábrugðnar til dæmis akur- hænsnaveiðum, að akurhænsni veiðir maður bara til þess að borða, en kvennaveiðarnar eru stundaðar til þess eingöngu, að veiðidýr leggi ást á veiðimann- inn og gera það villt og æst í ást. Þegar þessu markmiði er náð, og maður er orðinn þreyttur á koss- um og faðmlögum hennar, slepp- ir maður fórnarlambinu og guf- ar síðan upp til þess að geta far- ið að svipast um eftir annarri bráð. Mig langar til þess að sjá heilan herskara af dásamlegum, ástföngnum konum, sem fleygja sér fyrir fætur manns; það er verkefnið. Það eru veiðar, sem segja sex. Jæja, eigum við þá að byrja ? Eg geri ráð fyrir að þér hafið valið yður bráðina, — einhverja konu, sem þér þekkið ekki, en gleður auga yðar, og þá getur veiðin hafizt. Hið fyrsta, sem gera þarf, er að komast í sam- band við konuna á kurteislegan hátt. Það mál er auðveldlega leyst með nokkrum blómvöndum og bréfum, og í þeim verðið þér að túlka fegurð hennar í skáld- legum lýsingum. Ef þér hafið ekki hæfileikann til að vera skáldlegur, verðið þér að snúa yður til fyrirgreiðsluskrifstofu, sem tekur að sér að semja svo- leiðis bréf eða tækifærisljóð og þess háttar. Þegar hún les þær fögru hugsanir, sem þér sendir henni á þennan hátt, gerir hún sér strax grein fyrir því, að þér eruð frumlegur og tilfinninga- næmur andi, og nú hafið þér náð svo langt, að nú tekur hún að öllum líkindum boði yðar um að koma með yður í leikhús eða í kvikmyndahús. En takið nú vel eftir því sem ég segi. Nú veltur á öllu að gæta sín og vera slóttugur eins og ref- ur. Þér verðið að minnast þess, að allar konur eru fæddar sér- fræðingar í ástum, en við karl- mennirnir erum byrjendur allt lífið. íhugið hvert orð og setn- ingu, dragið andann djúpt (um nefið), áður en þér segið nokk- uð. Spyrjið hana nú t. d. hvort hana langi í kvikmyndahús. Hún segir strax já, og spyr yður hvaða mynd yður langi að sjá. Já, þær eru seigar þessar konur. Þér dr^g- ið andann djúpt (gegnum nef- ið), og segið, að það skipti engu máli úr því að hún sé með, þá sjáið þér hvort sem er ekkert nema hana. O ! Þetta þykir henni fallega sagt, konur geta sam- þykkt allan fjárann. Nú er bezt að víkja að klæða- burði yðar. Hann skiptir miklu máli. Þér megið umfram allt ekki vera alltof vel klæddur, það er bragð úr skáldsögum, sem HEIMILISRITIÐ 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.